Úrval - 01.02.1946, Blaðsíða 79

Úrval - 01.02.1946, Blaðsíða 79
SEYTJÁN ÁRA 77 hann. Hann brosti. Hann leyfði sér að brosa, þegar hann langaði auðvitað ekkert til að brosa, þegar hann langaði auðvitað til að afmá þessa manneskju, sem stóð fyrir framan hann, og hannvissi að þetta bros hlaut að vera vesælt og ósatt og við- kvæmnislegt. Brosið skýrði frá því, sem hann vanhagaði um. „Komdu með mér, ljáfurinn,“ sagði kon- an, og leiddi hann inneftir and- dyrinu. Ljúfur? hugsaði hann með sér. Og vera kallaður það af þessari bikkju, aumri og svik- ulli? Gamla konan lauk upp her- bergisdyrum, og hann gekk inn og settist niður. „Ég skal senda stúlku til þín undir eins,“ sagði gamla konan mn leið og hún fór. Þá sá hann sjálfan sig ofan úr festingu himinsins, þar sem hann sat þarna í litlu herbergi og reykti sígarettu, vitandi það, að hann var saurugur, saurugur frá fyrsta augnabliki til þessa augnabliks, en vildi samt sem áður eklti standa upp og fara burt, því að hann langaði að komast að sannleikanum á einn eða annan hátt, hvort um væri áð ræða mátt eða veikleika, hlátur eða engan hlátur. Hálftíma seinna, aðeins hálf- tíma seinna, gekk hann niður tröppumar, og minntist hinna viðbjóðslegu smáatriða, andlits- ins, handanna, líkamans, og hvernig það skeði. Og hann minntist hinnar draugalegu þagnar, sem var því samfara, vanmættis þess og skorts á virðuleik, og, að það var ómögu- legt að hlæja. Hann flúði úr Kínaborg, ör- vita af reiði og skelfingu. Hon- um fannst jörðin vera flöt og ógeðsleg, aum og tilgangslaus, og það sem verra var, hann sá sjálfan sig eins og hann var, lítinn, smámenni, og auman og stefnulausan og ógeðslegan og óguðlegan, og á allan hátt fyrir- litlegan. Hann langaði að hlæja að sjálfum sér, en gat það ekki. Hann langaði að hlæja að gjörvöllum heimimun, að blekkingu allra hluta, sem voru gæddir lífi og hreyfingu, en gat það ekki. Hami fór að labba áleiðis til borgarinnar, vissi ekki hvaða leið hann átti að fara, skildi ekki hvers vegna hann var þarna staddur, skelfd- ist við þá tilhugsun, að þurfa að koma heim aftur, og hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.