Úrval - 01.02.1946, Blaðsíða 61

Úrval - 01.02.1946, Blaðsíða 61
JARÐGÖNG FANGANNA 59 eins 15 metra frá varðtuminum. Við urðum sem steini lostnir, þegar hann sagði okkur frá loessu. Átti ársvinna 500 manna að reynast einskisvirði ? En mennirnir vildu ekki snúa við. Það var hættuspil að fram- kvæma flótta nú. En það var jafn áhættusamt að bíða í mán- uð eftir næsta nýtungli og lengja jarðgöngin á meðan um 30 fet. Áuk þess voru öll fölsuðu skjöl- in dagsett og yrði að búa ný til. Það reið baggamuniim. Fyrsti flóttamaðurinn skreið að limgirðingu og dró reipi á eftir sér, en hann átti að kippa í það, þegar óhætt væri fyrir þann næsta að koma upp. Varð- maðurinn í turninum veitti skóginum enga eftirtekt, en lét leitarljósið leika um gaddavírs- girðingima og skálana. Tveir aðrir verðir gengu fram og aft- ur meðfram girðingunni. Þegar þeir voru úr augsýn, var kippt í reipið og næsti maður slapp yfir til skógarins. Það tók meira en klukkustund að koma fyrstu 20 mönnunum af stað. Þeir áttu allir að fara með jámbrautarlest og héldu allir til Sagan stöðvarinnar, sem var mílufjórðung í burtu. Við vissum nákvæmlega um brott- farartíma lestanna, því að varð- menn höfðu smyglað til okkar ferðaáætlunum. I skála nr. 104 vakti fyrsta töfin mikinn ugg. Einhver mis- tök höfðu átt sér stað, en hver? Flóttamennimir sátu í hnapp, kynlegt samansafn velbúinna borgara, verkamanna og þýzkra liðþjálfa, og vonuðu að „snuðr- arnir“ rælrust ekki inn. Klukk- an hálftíu fundu mennirnir við hleraopið kaldan gust. Það þýddi, að göngin höfðu verið opnuð. Niðurbældur fagnaðar- kliður fór um skálann. Svo komu aðrar tafir. Sand- hrun tafði flóttamennina í hálfa aðra klukkustund. Stund- um fóru dráttarvagnamir út af teinunum. Menn, sem bám handtöskur eða voru með teppi yfir sér, urðu fastir í þröngum göngum og þorðu ekki að hreyfa sig af ótta við jarðhrun. Við vorum langt á eftir áætlim. Um miðnætti hvinu loftvamar- lúðramir og öll Ijós, þar á meðal okkar, dóu út. Það var nú auð- sætt, að ekki myndu nema 100 menn sleppa fyrir dögun. Það varð að kveikja á ljóskeram og flytja þau um göngin. Við, sem vorum í skálanum, heyrðum fjarlæga sprengju- 8*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.