Úrval - 01.02.1946, Blaðsíða 14

Úrval - 01.02.1946, Blaðsíða 14
12 ÚRVAL við dyrnar, þá verðið þið að biðja um fjarvistarleyfi eða segja hvert þið farið. Ykkur er skipt í flokka og er umsjónarmaður yfir hverjum. En ykkur ber að líta á þá sem vini ykkar og ekki sem eins- konar Gestapo-menn. Það er skylda ykkar að fyigja flokknum að málum. Að sjálf- sögðu megið þið gagnrýna flokkinn og reyna að hafa áhrif á stefnu hans, en þið verð- ið að muna, að þið voruð kosnir sem flokksmenn, en ekki sem einstaklingar. Ef samvizkan býður ykkur að fylgja ekki flokknum í einhverju máli, þá verðið þið að siíja hjá við at- kvæðagreiðslu. ‘ ‘ P. P. eru lagðar margar lífs- reglur þennan dag. Hann er þeim þakklátur og finnur að hann hefði ella gert sig sekan um marga yfirsjón. Honum eru meðal annai’s gefin þessi heilræði: „Verið ekki of örlátir á þjór- fé og reynið ekki að koma ykk- ur í mjúkinn hjá þjónunum. Verið minnugir þess, að rnörg- um þingmanni veitist örðugt að láta launin hrökkva fyrir út- gjöldum. Sýnið drenglyndi og tillitsemi í hvívetna.“ P. P lítur í kringum um sig og sér ungan, efniiegan jafnað- armann í bróðuriegum viðræð- um við uppskafning, sem helzt líkist nýbökuðum stúdent frá Eton skólanum. Hann heldur að betta sé táknrænt fyrir þaiin bróðuranda sem ríkir á þinginu, en raunar þekkjast þessir þing- menn frá fornu fari. „Við erum allir þingmehh, frá forsætisráðherra og niður mannvirðinga stigann. Við er- um eins og herdeild, sem sjálf hefir valið foringja sína. Við er- um allir jafningjar, en þó skuluð þið ekki leggja í vana ykkar að klappa hverjum þingmanni á bakið og biðja hann um vindil.“ Umsjónarmaðurinn ráðleggur hinum nýju þirigmönnum að kynna sér þingsköp og aðrar þingvenjur áður en þeir halda jómfrúræðuna. Hann segir enn- f remur: „Hafið hugfast að þið eruð ekki á kosningafundi. Veljið eitthvert efni, sem þið eruð þaulkunnugir.“ Umsjónarmaðurinn lítur enn yfir hópinn og segir síðan: „Ykkur ber ekki skylda til að mæta alltaf í þinginu. En veitið þessu athygli: ef eitthvert þýð- ingarmikið mál er á döfinni, þá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.