Úrval - 01.02.1946, Blaðsíða 6

Úrval - 01.02.1946, Blaðsíða 6
4 CRVAL dyrnar og lenda á víðavangi. Að vísu hendist maður til jarð-' ar með sama afli og ef maður stykki af hraðlest á fullri ferð. En maður losnar að minnsta kosti við hina banvænu gljáðu hnappa, brúnir og gler inni í vagninum. Allt getur komið fyrir á ör- skömmu augnabliki umferðar- slyssins, jafnvel að menn sleppi heilir á húfi. Menn hafa skutlast gegnum framrúðuna og hlotið aðeins smáskrámur. Tveir vagn- ar hafa ekið hvor á annan með slíkum hraða, að þeir hafa verið eins og jámarusl á eftir; en tveimur mínútinn síðar hafa ómeiddir ökumennirnir verið farnir að hnakkrífast. En dauð- inn var þama á næstu grösum samt sem áður — hann beitti aðeins þeim forréttindum sínum að geta látið sér skjátlast. 1 vor kom hjálparsveit að bifreið á hvolfi og opnaði hurðina; kom þá bifreiðastjórinn út og var aðeins með smá rispu á annari kinninni. En inni í vagninum var móðir hans. Þriggja þuml- unga löng tréflís úr þakinu hafði rekist inn í heila hennar, vegna þess að sonurinn hafði ekið of hratt á liálli beygju. Ekkert bióð — engir brotnir limir — aðeins gráhært lík, sem hélt krepptum höndum um tösku í kjöltu sinni alveg eins og gamla konan hafði gripið hana, þegar hún fann að vagn- inn var að fara út af veginiun. Á sömu beygju ók lítill skemmtivagn á tré mánuði síð- ar. í framsætinu fundu menn níu mánaða gamalt barn umkringt glerbrotum, en gersamlega óskaddað. Hér hafði dauðanum verið gerður grikkur, en það spillti fyrir, að foreldrar barns- ins, sem sátu báðum megin við það, höfðu beðið bana á þann hátt, að höfuðkúpur þeirra höfðu brotnað á mælaborðinu. Ef það er vani þinn að aka án þess að sjá greinilega langt fram á veginn, þá skaltu gera ráðstafanir til þess að allir far- þegarnir beri á sér vegabréf —- það er erfitt að þekkja lík, þeg- ar andlitið er sundurkramið eða rifið af. Bifreiðastjórinn er ávalt í sérstakri lífshættu. Ef stýrishjólið brotnar ekki af, sprengir það lifur hans og milti, svo að honum blæðir til dauðs innvortis. Ef stýrishjólið brotn- ar aftur á móti af, skiptir það engum togum að stýrisásinn rekst í gegnum kvið hans. En árekstrar geta skeð, án
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.