Úrval - 01.02.1946, Blaðsíða 62

Úrval - 01.02.1946, Blaðsíða 62
60 tjTRVAL dynki og veggimir nötruðu, þegar risasprengjur brezka flughersins féllu á Berlín. Þó að við hefðum áður fagnað við slík tækifæri, þá bölvuðum við nú. Klukkan var orðin tvö, þeg- ar ljósin kviknuðu aftur. Á meðan höfðu flóttamennimir skriðið þögulir, einn í einu, fiá opinu, og horfið inn í skóginn. Klukkan hálf fimm rann upp mesta hættustundin. Vörðurinn í turninum kallaði til varð- manns, sem var á vakki fyrir neðan. Vörðurinn fór niður úr tuminum og hinn síðarnefndi upp í hann. Því næst gekk vörð- urinn rakleitt í áttina til opsins. Það var næstum ómögulegt að hann sæi það ekki. Gufa úr göngunum streymdi upp um það, og frá því lá dökk rák í snjónum, þar sem flóttamenn- irnir höfðu skriðið til skógar- ins. Vörðurinn, sem virtist vera blindaður af leitarljósi sínu, hélt áfram, þar til hann var að- eins fjögur fet frá opinu, þá sneri hann við og settist niðui'. Hann var þama kyrr í fimm mínútur og mennirnir í upp- ganginum þorðu vart að draga andann. Loks fór hann aftur til turnsins.Fleiriflóttamennskriðu gegnum göngin og sluppu. Þegar klukkan var nærri orðinn fimm, ákvað flugliðinn, sem hafði æðstu völd, að flótt- anum skyldi hætt, þar sem það var orðið of bjart. „Komið næstu þrem mönnum niður,“ sagði hann. „Svo hættum við. Ef þeir sleppa allir, án þess að tekið verði eftir þeim, þá vita Þjóðverjar ekkert fyn‘ en við nafnakallið í fyrramálið og piltarnir okkar hafa fjögra tíma frest, áður en eltingarleik- urinn hefst.“ Þrír síðustu mennirnir hröð- uðu sér niður í jarðgöngin. Þegar síðasti maðurinn hvarf, heyrðum við riffilskot. Tveir flóttamenn höfðu kom- ist til skógarins, einn var á miðri leið, skríðandi, og einn var að komast upp úr opinu, þegar reipisvörðurinn sá varð- mann nálgast. Ef hann héldi áfram í sömu stefnu, hlaut hann að stíga beint ofan í holuna. Flóttamennimir urðu dauð- skelkaðir, þegar þeir fundu tvo viðvörunarkippi í reipið. Þjóð- verjinn hélt áfram. Hann hafði ekki enn séð opið, en var þó ekki nema sjö fet frá því. Hann skálmaði áfram ef til vill hálfsofandi, og annar fótur hans kom niður aðeins 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.