Úrval - 01.02.1946, Blaðsíða 103

Úrval - 01.02.1946, Blaðsíða 103
BÖRN GUÐS 101 guð hefð'i þrurnað orðsendingima frá liimni. Okio — lún ný ja Zion ? Um miðsvetrarleytið lagði Jósep á stað á sleða til Ohio með Emmu, Higdon og Partridge. Partridge ók og Rigdon talaði í sifellu um ræðu- manns- og foringjahæfileika sína, en Jósep sat og var hugsi. Hann var niðursolddnn í áform um ríki sitt og é. leiðinni ákvað harm um ýœislegt, sem hafði sótt á hug hans. Það átti eklú að verða nein ill- rtemd prestaslægð í ldrkju hans. Allir áttu að vera sýnir eigin prestar og allir áttu að boða hið nýja fagn- aoarerindi. Það áttu ekki að vera neinir lærðir eða launaðir klerkar, engar óþarfa ræður um óljósar grein- ar í biblíunni. Honum fannst að brátt yrði hann að fá 12 postula eins og Jesú hafði haft, því það lá á að stofna kirkju eftir hinum óbrotnu fyrirmyndum frumsafnaðanna fyrir 18 öldum. Trúboðamir skyldu ganga saman tveir og tveir, því Jesú hafði sagt að framburður tveggja skyldi gildur tek- inn verða. Hann átti líka annan draum ennþá mikilvægari. Hann fastsetti sér, að í riki hans skyldi vera gerð tilraun með sósíalisma. Það skyldi vera stofnað mildð ríki, sem væri laust við fégræðgi, laust við hégómlegan stöðumismun og án þess volæðis, sem einka-eingarrétturinn hefir í för með sér. Þetta var vilji guðs eins og hann skyldi koma; þetta var draum- ur hans. Hverja nótt gisti hann hjá nýjum lærisveini, því Oliver og Parly höfðu næstum skírt hvert mannsbarn með- fram veginum. Surnir landnemamir grétu af gleði yfir því að sjá spá- manninn. Allir sögðust vilja fylgja honum til Ohio. Þeir lögðu fast að honum að þiggja hinar ljúffengustu krásir, fatnað og dýrgripi. Snemma i febrúar ök sieðiim inn í Kirtland-þorpið. Þetta sagði Rigdon að væri áfangastaðurinn og þau fóru heim til Newel Whitney, sem bauð þau hjartanlega velkomin. „Parley sagði, að þú litir út eins og spámaður," sagði hann. „Það veit guð, að harm hefir sagt satt.“ „Hvernig er ástandið hér?“ „Hræðilegt," sagði Newel og brosið hvarf af andliti hans. Préttimar, sem hann hafði að flytja vom Jósep ekki neitt gleði- efni. Næstum allir íbúamir í borg- inni og sveitinni í kring höfðu látið skirast hver af öðmm, og nú var svo komið að annar hver maður leit á sig sem einhverskonar Jóhannes skírara og nokkrar ógiftar konur dreymdi um að verða þungaðar af heilögum anda. Það hafði gengið svo langt, að haldnar höfðu verið stórar drylckjuveizlur með taumlausum samfömm karla og kveima. „En þau vom svo barnslega hamingjusöm,“ sagði Newel. Engu að síður var þetta skammarlegt. Jósep var í öngum sínum. Haim stakk upp á, að þeir færu í nokkrar heimsóknir undir eins. Fréttin um komu spámannsins hafði breiðst út um þorpið og fólk hafði safnast sam- an til að sjá hann. Þeir höfðu ekki gengið lengi, þeg- ar kona nokkur þaut með óhljóðum í veg fyrir þá og greip í handlegg Jóseps. Hún var æðisleg í augunum. „Guð hefir vitrast mér,“ emjaði hún. „Hann sagði, að þú ættir ekkl að koma hingað. Eg er spámaðurinn í Ohio!“ „Þegiðu!" sagði Jósep. „Guð sagði mér það!“ Hún gekk aftur á bak og hrækti á Jósep. „Ég er spámaðurinn hérna!“ „Hún er full af vélabrögðum Satans," sagði Jósep. „Hvar eru hin- ar syndugu konur, sem halda, að þær geti son með heilögum anda?“ Þeir fóru heim til Aldens. Þegar Newel kynnti spámanninn, stóð öll fjölskyldan upp og starði á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.