Úrval - 01.02.1946, Blaðsíða 5

Úrval - 01.02.1946, Blaðsíða 5
BRÁÐUK BANX reglixþjónninn hlýddi á kurteis- legar afsakanir hans og sagði: „Ég sleppi þér í þetta sinn, en ef þú heldur svona áfram, þá verður þú ekki langiífur. Áfram — en farðu rólega.“ Seinna staðnæmdist önnur bifreið hjá iögreglumanninum og bifreioar- stjórinn spurði, hvort rauði Hispanovagninn hefði verið sektaður. „Nei,“ sagði Iögreglu- þjónninn, „ég vildi ekki eyði- leggja skemmtiferðina fyrir þeim.“„Það fór illa, að þú skyldir ekki gera það,“ sagði bifreiðar- stjórinn. „Ég sá að þu stöðvaðir hann — og svo fór ég framhjá þessum sama vagni um 80 km. héðan. Ég er ekki búinn að ná mér ennþá. Vagninn var bögl- aður saman eins og harmonika — það var eiginlega ekkert eftir nema liturinn. Þau voru öll dáin nema eitt barnið — og því var ekki hugað líf í sjúkrahúsinu." Ef til vill yrði þér mikið rnn slíka sjón líka. En ef þér er við hjálpandi, þá myndir þu einnig hafa gott af því að virða fyrir þér myndina, sem listamaður- inn dirfðist ekki að mála og kynna þér rækilega afleiðingar pf mikils ökuhraða. Þú átí ekki kost á að aka sjúkrabifreið eða horfa á lækni gera að meiðsl- um hins slasaða í sjúkrahúsi, en þú getur lesið. Bifreiðin er viðsjálsgripur, Iíkt og köttui’inn. Það er sorg- lega erfitt að gera sér Ijóst, að hún getur orðið hræðilegt vopn. Áhugasömum ökumönnum þyk- ir ekki mikið koma til 105 km. hraða á klukkustund. En 105 km. á klukkustund jafngilda 30 m. á sekúndu, og það er hraði, sem gerir of miklar kröf- ur til hemla bifreiöarinnar og og mannlegs viðbragðsflýtis, og getur á augabragði breytzt úr auðsveipu og þægilegu ökutæki í tryllt villidýr. Árekstur, velta eða hliðarsveifla — hver slys- tegund orsakar annaðhvort snögga stöðvun eða stefnu- breytingu, og þar sem ökumað- urinn eða farþeginn — þ. e. þú — heldur áfrarn í sömu stefnu og áður með sama hraða, þá verður sérhver flötur og horn í innviðum vagnsins þegar í stað að vopni, sem rotar eða lemstrar og stefnir beint á þig — óumflýjanlega. Það er ómögulegt að verjast þessum höfuðlögmálum hraðans. Það er svipað og fara niður Niagarafossana í gaddatunnu. Ákjósanlegast er — og það er sjaldgæft — að kastast út um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.