Úrval - 01.02.1946, Blaðsíða 125

Úrval - 01.02.1946, Blaðsíða 125
BÖRN GUÐS 123 lijónabandið. í>essi hagsýni, rökliugs- andi maður laut höfði og skalf af jþurrum ekka. Þegar hann leit upp var hánn fölur af kvíða og efa. ,,Ertu orðinn brjálaður, Jósep?" „Nei, Biigham. Þú hefir ekki lesið biblíuna vel, ef þú veizt ekki, að f jöl- íkvseni hefir alltaf verið fyrirskipað hjá guðs útvalda lýð." Brigham hristi höfuðið. „Ég vil ekki bregðast skyldunni, en þetta — fari það bölvað — ég vildi helzt vera dauður! Hefurðu talað við hina post- uiana ?“ „Ekki nema Hymm. Hann auð- mýkti sig og guð sendi honum vitrun. Harni trúir núna.“ Brigham hafði aldrei efað, að Jósep væri spámaður. Engu að siður var þetta furðuleg kenning. „E>egar utan- kirkjumenn heyra um þetta,“ sagði hann, „reka þeir okkur burt.“ „Við verðum að halda þessu full- komlega leyndu meðal leiðtoganna," sagði Jósep, „þangað til guð fyrir- Skipar mér að gera það uppskátt fyr- ir heiminum." Jósep átti nú um 20 konur, sem bjuggu allar í mötuneytishúsinu, ann- ao hvort sem nauðstaddar systur eða venzlakonur. Einn morgun, þegar Emma hafði fengið veður af orð- rómnum, sem á þessu lá, kom hún eins og ljón inn í skrifstofu bónda síns. ,,Þú, kvensemisdjöfullinn þinn!" sagði hún. ..Þú hefir heilt kvennabúr í mínum húsmn." „Hlustaðu á mig —.“ ..Haltu þér saman!“ æpti hún. ,,Þú hefir leikið á aðra, en þú hefir aldrei gabbað mig! Ég hefði þolað þér þetta, ef þú hefðir verið með það annars átaíiar en í minum húsum." „Viltu hlusta á skynsamleg rök?“ ,,Ég hlusta ekki á neitt! Þú ferð burt með þessar skækjur héðan, eða % skal koma upp um hneykslið, svo aö þú verðir sendur norður og niður.“ Jósep var gramur. ,,Ef þú reynir að steypa mér í glötun, rek ég þig úr kirkjunni og þú verður dæmd að eilífu." „fig vil heldur vera dæmd að eilífu. en þurfa að búa sarnan við heilt hús af hórum. Og þú skalt ekki hóta mér neinu, Jói sælk“ Hún kipraði varirnar spottandi. „Þú getur ógnað öðrum, en ég þekkí á þig. Ef þú kastar mér út úr kirkj- unni, skal ég sýna öllum heiminum það, sem þú hefir aðhafst." Jósep hné niður í stólinn. Þessi ofsafulla icona hafði ailtaf verið svipa á hans baki síðan hann kvæntist henni. „Þú varst rekinn úr New York,“ sagði hún. „Þú varst eltur burt frá Ohio. Þér var troðið í svartholið í Missouri. Ef þú kemur þessum drós- um ekki hurt, skalt þú fá enn verri útreið." „Talaöu ekki svona um konurnar mínar." „Konurnar þínar!“ blés hún. „Heyröu, ég ætia ekki að rífast við þig. Burt með þær.“ ,,Þá það,“ sagði Jósep og klóraði sér í augnabrúnunum. „En þær, sem engan samastað eiga, verða að fá að vera áfram." Emma hugsaði sig um og sagði síðan, að Elsa og Emilía mættu vera, ef hann fseri með hinar. Jósep kom að máli við konur sín- ar. Sumar mölduðu í móinn, en allar létu að vilja hans, tóku saman þessar fáu föggur sínar og settust að hjá frændum og vinum. Það var hiægi- legt, hugsaði Jósep, að láta þennan pilsvarg reka konurnar hans á dyr, en hann gat ekki við ráðið. Nú komu nýjar áhyggjur. Utan- kirkjumenn höfðu komizt á snoðir umhimneskahjónahandið og það varð gremja um allt Illinoisriki. Jafnvel nokkrir af trúbræðrum hans fylltust viðbjóði og gengu úr kirkjunni, þeg- ar kvitturinn kornst á loft. Aðrir voru hamslausir yfir því, að allir fengu ekki að njóta þessara sénrétt- inda. En jafnvel ennþá hættulegri varð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.