Úrval - 01.02.1946, Blaðsíða 3
A*. 1
IlMARITSGREINA I SAMÞJOPPUÐU FORMI
5. ÁRGANGUR •:> REYKJAVlK •:> JAN.—FEBR. 1946.
Bráður bani.
Grein úr „Reader’s Digest“,
eftir 3. C. Furnas.
LAHDSBÓKASAFNÍ
vV» í 654 21
TsíTanIís
Ó að birtar séu heildartölur
umferðarslysa — nærri því
ein milljón síðast liðið ár, þar
Fyrir tíu árum voru umferðar-
slys í Bandaríkjunum orðin ískyggi-
le'ga tíð og fór þeim stöðugt fjölg-
andi. Þá birtist þessi grein í Reader's
Digest og mun bún hafa átt drjúgan
þátt í að opna augu manna fyrir
þessu alvarlega máli. Ráðstafanir til
varnar gegn umferðarslysum voru
mjög auknar á næstu árum og báru
góðan árangur. En síðustu tvö árin
hefir umferðaslysum fjölgað aftur
miög mikið, voru t. d. 26% fleiri á
9 fyrstu mánuðum ársins 1945 en á
jafnlöngum tíma 1944. Reader’s
Digest bárust þá tilmæli frá for-
manni „Öryggisstofnunar bifreiða-
eigenda" um að birta greinina aftur.
Varð tímaritið við þeim, og birti
hana í nóvemberhefti 1945. Ástandið
hjá okkur Islendingum í þessum
málum er ekki ósvipað og í Banda-
ríkjunum. Umferðaslys munu aldrei
hafa verið eins tíð og á síðastliðnu
ári, og er þess að vænta að greinin
geti orðið okkur þörf hugvekja engu
siður en Bandaríkjamönnum. 1
þeirri trú er hún birt hér.
af 36 þús. dauðsföll — þá hafa
þær sjaldan mikil áhrif í þá átt
að gera bifreiðastjórum ljóst,
hvílíkar hættur eru samfara
akstri vélknúinna farartækja.
Þeir breyta ekki þessum tölum r
raunveruleik blóðs og þjáninga.
Tölur birta ekki kvalir og
skelfingu lemstraðra líkama —
þær leiða aðalatriðið hjá sér.
Menn þurfa að kynnast þessum
hluturn nánar. Sérhver bifreið-
arstjóri, semekki erfæddur hálf-
bjáni, hlýtur að aka gætilega a.
m. k. í bili, þegar hann hefir ver-
ið vottur að alvarlegum árekstri
eða fréttir, að kunningi hans sé
í sjúkrahúsi, hryggbrotinn af
völdum umferðarslyss. En það
er nauðsynlegt, að ökumenn
geri sér stööugt ljóst, að í hvert
skipti sem þeir stíga á benzín-
L