Úrval - 01.02.1946, Side 3

Úrval - 01.02.1946, Side 3
A*. 1 IlMARITSGREINA I SAMÞJOPPUÐU FORMI 5. ÁRGANGUR •:> REYKJAVlK •:> JAN.—FEBR. 1946. Bráður bani. Grein úr „Reader’s Digest“, eftir 3. C. Furnas. LAHDSBÓKASAFNÍ vV» í 654 21 TsíTanIís Ó að birtar séu heildartölur umferðarslysa — nærri því ein milljón síðast liðið ár, þar Fyrir tíu árum voru umferðar- slys í Bandaríkjunum orðin ískyggi- le'ga tíð og fór þeim stöðugt fjölg- andi. Þá birtist þessi grein í Reader's Digest og mun bún hafa átt drjúgan þátt í að opna augu manna fyrir þessu alvarlega máli. Ráðstafanir til varnar gegn umferðarslysum voru mjög auknar á næstu árum og báru góðan árangur. En síðustu tvö árin hefir umferðaslysum fjölgað aftur miög mikið, voru t. d. 26% fleiri á 9 fyrstu mánuðum ársins 1945 en á jafnlöngum tíma 1944. Reader’s Digest bárust þá tilmæli frá for- manni „Öryggisstofnunar bifreiða- eigenda" um að birta greinina aftur. Varð tímaritið við þeim, og birti hana í nóvemberhefti 1945. Ástandið hjá okkur Islendingum í þessum málum er ekki ósvipað og í Banda- ríkjunum. Umferðaslys munu aldrei hafa verið eins tíð og á síðastliðnu ári, og er þess að vænta að greinin geti orðið okkur þörf hugvekja engu siður en Bandaríkjamönnum. 1 þeirri trú er hún birt hér. af 36 þús. dauðsföll — þá hafa þær sjaldan mikil áhrif í þá átt að gera bifreiðastjórum ljóst, hvílíkar hættur eru samfara akstri vélknúinna farartækja. Þeir breyta ekki þessum tölum r raunveruleik blóðs og þjáninga. Tölur birta ekki kvalir og skelfingu lemstraðra líkama — þær leiða aðalatriðið hjá sér. Menn þurfa að kynnast þessum hluturn nánar. Sérhver bifreið- arstjóri, semekki erfæddur hálf- bjáni, hlýtur að aka gætilega a. m. k. í bili, þegar hann hefir ver- ið vottur að alvarlegum árekstri eða fréttir, að kunningi hans sé í sjúkrahúsi, hryggbrotinn af völdum umferðarslyss. En það er nauðsynlegt, að ökumenn geri sér stööugt ljóst, að í hvert skipti sem þeir stíga á benzín- L
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.