Úrval - 01.02.1946, Blaðsíða 123

Úrval - 01.02.1946, Blaðsíða 123
BÖRN GUÐS 121 ull guO. Hún kom til hans, glaðvær og af fúsum vilja. Aður en Jósep færi að biðla til Huntington systranna, bað hann Dimmick bróður þeirra að ganga með sér upp með á. Dimmick gaut augunum á ýmsar hliðar og geispaði, þegar hann heyrði uppástungu spámannsins. ,,Þú mein- ar — þú vilt," þvoglaði hann, „kvæn- ast báðum systrunum." „Já,“ sagði Jósep rólega. „En þú átt konu!“ „Ég er búinn að útskýra það fyrir þér, Dimmick. Gömlu spámennirnir áttu margar konur. Þú hefir lesið biblíuna?" „Dálítið," sagði hann. „Við verðum að halda þessu leyndu í bráöina, svo ao við verðum ekki of- sóttir. Eru ekki systur þínar um þrítugt?" Dimmick sneri sér undrandi að Jósep. „Hvers vegna viltu eiga svona ófríðar konur?“ „Það er skylda mín,“ sagði Jósep með hógværð. „Ef ég gengi í hjóna- band vegna ástríðna, mundi ég kjósa ungar og fallegar konur. Ég vil eignast börn." „Ég skil," sagði Dimmick, sem ekki skildi neitt. „Ég skal tala við þær.“ Viku seinna kom Dimmick æðandi inn í skrifstofuna og hrópaði að syst- ur sínar hefðu ákveðið, hvað gera skyldi. Þær höfðu beðið og beðið og guð hafði svarað þeim. „En þær vilja tala viö þig sjálfar!" „Þá það. Láttu þær hitta mig við ána." Jósep fór sér hægt, því hann vissi, hvert svarið mundi verða. Honum fannst það elíkert undarlegt, þó að hann kysi sér konur, sem ekki voru jafn aðlaðandi og Lovísa. Það var skylda að ganga að eiga þessar ó- fríðu konur til þess að frelsa þær frá hinni viðurstyggilegu ófrjósemi. Hann tólc hönd Sínu og hönd Pres- indu og leit á þær á víxl. „Hvert er svarið, systur?" „Svarið er já,“ sagöi Presinda eins og í draumi. „Agætt." Hann sneri sér að Dim- mick, sem hafði komið með og stóð gapandi hjá. „Þetta er leyndarmál. Gættu tungu þinnar og guð mun launa þér.“ „Ef þú segir að það sé rétt, þá hlýt- ur það að vera rétt,“ sagði Dimmick og velti vöngum. ,.En ég — gæti ég — mundi guð leyfa mér að fá mér aðra konu?“ „Ðimmick bróðir, margar konur eru einungis fyrir spámenn og hátt- setta kirkjufeður. Ef þú ert trúr, ef þú verður leiðtogi — en ekki nú.“ Jósep átti nú sex konur. En sex, hugsaði hann, eru ekkert í saman- burði við Salómon. Það voru fleiri konur í Nauvoo, sem hann vildi fá, þó að hann væri ánægður í bili með þessar fimm, sem hann hafði valið sér nýlega. Hann reyndi að vera óhlutdrægur við þær og heimsækja þær tií skiptis, en hann varð að játa fyrir sjálfum sér að sumar konur eru yndislegri en aðrar. Einn morgun sagði Emraa: „Þú virðist vera búinn að safna að þér dálaglegum hóp af gustukafólki. Ætlarðu að fæða og hýsa allar kon- ur, sem hingað koma?“ „Góðverk eru þáttur í mínu starfi," sagði hann. „Ég get nú ekki skilið, að sumar af þeim séu mjög þurfandi. Ég sá ekki betur en að þú kæmir út úr her- berginu hennar Fanneyjar Alger hérna um morguninn. A þriðjudag- inn var það.“ „Fanney systir var í vandræðum og bað mig að koma.“ Hin svörtu augu hennar voru full af tortryggni, svo að hann ákvað að vera varkárari. Sú tilhugsun að verða að laumast um var honum mjög ógeð- þekk. Því, var hann ekki afkomandi Jóseps af Israel og spámaður guðs? Hvers vegna skyldi nokkur dirfast að krefja hann reikningsskila ? Svo sannfærður var hann um rétt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.