Úrval - 01.02.1946, Blaðsíða 35

Úrval - 01.02.1946, Blaðsíða 35
TIL LÆKNANNA 33 beita. Hann ætti ekki að þykkj- ast við, þó að þeir óski upplýs- inga. Við getum þrátt fyrir þetta, litið á lækninn sem eins konar auka-pabba; en við væntum þess, að bæði pabbar og læknar svari spumingum, en fari ekki undan í flæmingi. Læknisfræð- in er á eftir tímanum að því er snertir framkomu við sjúkra- beð. Læknar eru ágætir og við getum ekki án þeirra verið. En það hlýtur að vera hægt að auka gagnkvæmt traust og tiltrú okkar og þeirra. Meridleg- nýjnng í meðferð á magasári. Ungur, kínverskur læknir, dr. Co Tui að nafni, sem starfar að visindarannsóknum við læknadeild háskólans í New York, hefir fundið aðferð við lækningu á magasári, að því er segir í The Wall Btreet Journal, og hefir árangur hennar reynzt mjög athyglis- verður. Meðferðin er í þvi fólgin að gefa sjúklingnum allmikið magn af aminosýrum, en úr þeim eru eggjahvituefnin samsett. Þau eru eins og kunnugt er byggingarefni líkamans. Þó að dr. Co Tui sé varkár, eins og góðum visindamanni sæm- ir, og vilji ekki kalla þessa meðferð „lækningu", þá er árangur- inn samt svo góður, að hún veröur naumast kölluð annað. Hún hefir alls verið reynd á 47 sjúklingum. Af þeim 30 sem fyrst voru teknir til meðferðar hafa 22 þegar fengið fuilan bata. í öllum tilfellum hurfu verkir frá fjórum og upp í 48 stundum eft- ir að byrjað var að gefa sjúklingunum aminosýrur, og allír þyngdust þeir mikið. Aðferðin var uppgötvuð, þegar verið var að gera tilraun til að fita magasárssjúklinga, sem voru of magr- ir til að þola uppskurð, og þoldu auk þess engan mat. Einum af þessum sjúklingum batnaði svo við aminosýrugjöfina, að hann fór af spítalanum án þess að láta skera sig upp. A tveimur, sem skomir voru upp, voru sárin að mestu leyti gróin, aðeins ör eftir. Talið er að magasár stafi af of miklum sýrum i meltingarvökv- um magans. Þar eð aminosýrur eru raunverulega melt íæða, örva þær ekki sýrumyndun í maganum eins og önnur fæða, svx> að sárið fær frekar næði til að gróa. Aminosýrumar eru unnar úr náttúrulegum efnum, hveiti, þurrkuðu nautakjöti og undanrennu. En lyfjaverksmiðjur fram- leiða þær einnig úr frumefnum þeirra (syntetiskt). Nítján ami- nosýrutegundir em þekktar og af þeim eru 8 taldar manninum nauðsynlegar. trr „Science Digest.“ s
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.