Úrval - 01.02.1946, Blaðsíða 102

Úrval - 01.02.1946, Blaðsíða 102
100 tmVAL, þeir Oliver og Pat ley marga vantrú- aða?" „Nokkra. Eg' ætla að fara. heim og skíra hvert mannsbarn í Ohio." Hin köldu augu hans hvíldu á andliti Jó- seps. „Hvemig gengur hér?“ „Ekld sem bezt. Ofsóknin er hörð'." Hvers vegna ferð þú þá ekki til Ohio?" spurði Rigdon. „Það er gott land og ég get skírt hvert einasta manrisbam þar." „Slíkt er guðs að ákveða," sagði Jósep með mildum ávítunartón í rómmun. „Mér hefir verið boðað, að Zíon skuli reist hjá þessari þjóð, en ég veit ekki hvar." Eftir að mennimir vonx farnir, hafði Jósep óþægilegar endurminn- ingar um þá. „Mér geðjast ekki að Rigdon," sagði haim við konu sína. „Ég gæti trúað, að hann ætti eftir að koma mér í vandræði." „Þvi þá það?" spurði Emma og horfði þreyttum augum á mann sinn. „Hann er of metnaðargjarn. Hann mun vilja hafa töglin og hagldirn- a.r." „Jósep, veiztu það, að þú skeytir ekkert um mig? Ertu orðinn leiður á mér?“ „Skömm er að heyra," sagði Jósep. „Ég held þú sért það. Alltaf síðan bamið dó hefir mér fundist þú vilja fá þér aðra konu." „Þegiðu," sagði hann. „Það er víst satt. í gær tók ég eft- ir hvernig þú horfðir á aðra konu. Þú horfðir einu sinni þaimig á mig.“ „Sumar konur eru faUegar. Mér þykir gaman að horfa á þær. En hvert skipti, sem ég sé þær, bið ég um miskunn." „Það mætti segja mér, að þú bæðir um eitthvað annað. Jósep, hvenær íörum við frá þessum voðalega stað?" „Þegar guð skipar mér.“ Rigdon kom snemma morguninn eftir og vildi ákafur fá að vita, hvað guð ætlaðist til, að hann gerði. Jósep sagðist ætla að biðja um op- inberun; og í skógarrjóðrinu miUí tignarlegra trjáa, en það var hans musteri á þessum dögum, horfði hann til himins og baðst fyrir í hljóði. Rigdon starði á hann með tor- tryggnu augnaráði, en þegar hann sá fölvan á andliti Jóseps og leiðslu- kenndan ljómann í augum hans varö hann sannfærður og hlustaði með at- hygU, þegar spámaðurinn talaði. „Heyr rödd drottins, guðs þíns. Ég er Jesús Kristur, sem var krossfestur fyrir syndir heimsins. Sannlega segi ég þjóni mínum Sidney, ég hef' heyrt bænir þínar og undirbúið hið mikla verk þitt. Sjá, þú varst sendur eins og Jóhannes til þess að greiða. götu mína . . .“ Það var löng opinberun, en Rigdon. leit ekki af andliti Jóseps. Hann var orðinn náfölur, því hann efaðist alls ekki um að rödd guðs talaði við sig. Hann var að þrotum kominn, þegar Jósep lauk máli sínu með þessum orðum: „Þú hefir heyrt skipun guðs." „Já,“ sagði Rigdon. „Ég á að skíra. í nafni heilags anda." „Svo er það." ,,Og mér er skipað að boða fagn- aðarerindi þitt." „Fagnaðarerindi drottins," sagði Jósep stranglega. „Jæja, já: fig er góður ræðumaður. Ég skal skíra heilan sæg af vantrúuð- um." Jósep hugsaði ráð sitt í tvær vik- ur. óvinir hans voru enn með ráða- brugg um að taka.hann höndum og hann var ennþá á laun hjá föður sin- um og bræðrum eða hjá Whitmers- fjölskyldunni. Rifflar þeirra voru stöðugt búnir undir að vernda hann. Xxiks tók hann að óttast um sundr- ung í hinni forustulausu kirkju og ákvað að hraða brottför sinni og taka með sér alla þá, sem voru trúir. Og í janúar báru sendtmenn skipun hans um héraðið. Þeir riðu bæ frá bæ og æptu: „Komið saman og hald- ið tilOhio!“Þrjú hundruð manns bjóst þegar í stað til fararinnar eins og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.