Úrval - 01.02.1946, Blaðsíða 48

Úrval - 01.02.1946, Blaðsíða 48
I>egar tilraim er gerð M að sálgreina köttinn..... Kattareðiið er ónáttúriegt. Grein úr „Strand Magazine“, eftir Frances Wainwrigíit. OUMIR elska hnnda og telja ^ fram kosti þeirra; öðrum geðjast ekki að hundum og benda á galla þeirra. Þar með er málið útrætt. Það er ekki jafn auðvelt að skilgreina afstöðu manna til þess dýrs sem hér verður gert að umræðuefni: kattarins. Manni getur þótt vænt um hund af því að hann er tryggur; eða maður getur haft óbeit á hundum af því að þeir bíta stundum fólk. En það er ekki þessi tegund af einfaldri ást eða óbeit, sem kötturinn vekur hjá mönnum. Egyptum þótti ekki beinlínis vænt um ketti, eins og margir virðast ætla. Þeir lögðust flatir fyrir þeim og utnefndu æðsta prest kattanna, til þess að tryggja allar þarfir þeirra. Þeg- ar köttur dó, rökuðu þeir augna- brúnir sínar og klæddust sekk og ösku og grófu kattarhræið, umvafið gullbúnu silki. Á hinn bóginn er óbeit allt of vægt orð um þá andúð sem sumir menn hafa á köttum. Þegar stór og hraustur karl- maður tekur að skjálfa og svitna og sýna önnur óttamerki við það að inn í herhergið læð- ist köttur, verður það ekki skýrt með jafn einföldu orði og óbeit. En eins og allir taugalæknar vita eru til dæmi um þetta. Veit nokku dæmi til að hundur hafi vakið slíkar tilfinningar hjá mönnum? Ég hefi mestan hluta ævi minnagefiðnánargætur að kött- um, athugað hátterni þeirra og haft þá sem kjöltudýr (ef hægt er að nota jafn fjarstætt orð um ketti). Og ég hefi komizt að þeirri niðurstöðu, að til sé að- eins eitt orð, er nota megi sem skýringu á eðli kattanna — þessueðli sem vakti óttablandna lotningu hjá Forn-Egyptum, og sem fyrir þrem öldum kom íbú- um Ypresborgar í Belgiu til þess
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.