Úrval - 01.02.1946, Blaðsíða 97

Úrval - 01.02.1946, Blaðsíða 97
BÖRN GUÐS 95 Hann hafði tvisvar gengið heim til hennar, en Isak hafði hótað að senda honum púður og kúlu. Eftir það ráfaði hann um í skóglendinu kringum bæinn. X>að var ekki fyrr en í janúar, að hann sá hana í skóg- inum, læðast eins og vofu á milli freðinna triánna. . „Emma!“ hrópaði hann og þaut á eftir henni. „Ó!“ hrópaði hún og sneri sér við. „Ert það þú Jósep!" „Ég' sagði þér, að ég kæmi aftur.“ „En þú verður að fara,“ sagði hún og leit kvíðafull í kringum sig. „Pabbi drepur þig.“ „Ég er ekki hræddur við hann eða nokkum annan. Ég er kominn til þess að taka þig mér fyrir konu.“ Hann þrýsti henni að brjósti sér, þrátt fyr- ir viðnám hennar. „Emma við verð- um að flýja.“ Hann lyfti upp hinu óttaslegna andlit hennar og kyssti hana á kaldar varimar. „Jósep, farðu, ég bið þig.“ Hún reyndi að losa sig, en gafst síðan andvarpandi upp fyrir ástaratlotum hans. „Elskar þú mig Emrna?" „Já.“ „Viltu strjúka með mér? . . . Viltu það ?" „Nei, nei. Pabbi . . .“ „Þú verður að hafa trú, þvi trúin yfirstígur allt. Þú ferð með mér strax — í kvöld." „Nei, ekki i kvöld!" „A morgun,“ sagði hann og þrýsti henni svo fast, að hún náði ekki and- anum. „Við strjúkum á morgun, en komum síðan aftur og búum hjá pabba þínum. Ég er að þýða ritning- una núna og enginn dauðlegur mátt- ur getur hindrað mig. Hittu mig hér á morgun Emma og láttu það ekki bregðast." „Nei, ég þori það ekki.“ „Ég þori fyrir okkur bæði. Lofaðu mér því.“ „Já.“ „Um hádegið á morgun, Emma. Guð hjálpi þér, ef þú svíkur.“ Emma kom um hádegið. Hún var þögul og kvíðafull en þegar hann tók hana í faðm sér og hún fann hinn sterka vilja hans, andvarpaði. hún eins og bam. Hann leiddi hana að sleða, sem beið eftir þeim, og kynnti hana Oiiver Kowdery. Að nokkrum mínútum liðnum lögðu þau af stað til Palmýra yfir snjóhvxtt landið. Nýja biblían. Marteinn Harris, hinn auðugi konu-- harðstjóri, hafði ákveðið að reyna að græða á því bæði þessa heims og annars, að prenta „biblíu Jóa Smiths." Þegar hann frétti, að Jósep hefði komið til Palmýra með konu með sér og síðan farið aftur til Harmony, fór hann að leita hans. A leiðinni heyrði hann ekkert annað en rógburð um Jósep og af því dró hann þá ályktun, að fyrirætlun sin væri engin hégilja. Því ef hann mundi rétt, höfðu allir spámexm verið hraktir og hrjáðir. Hann varð hissa á því að finna Jósep í húsi hins vantrúaða tengdaföður — því ísak hafði með nöldri sætt sig við tengdasoninn eftir strokuförina.. „Ég er kominn til að hjálpa þér,“ sagði Marteinn formálalaust. „Er þessi — þarna biblía búin til prent- unar ?“ £>ó að Jósep hefði aðeins lokið til fulls við lítinn hluta bókarinnar, bað Marteinn svo ákaft um að fá að sjá hann, að Jósep lét tilleiðast. Marteinn fór með fyrstu 116 síðurnar til Pal- mýra og lofaði að koma bráðlega aftur. I>ar eð hann stóð ekki við orð sin, fór Jósep að leita hann uppi og komst að því, sér til skelfingar, að Marteinn hafði týnt handritinu. „Drottinn minn, drottinn mirrn," hrópaði Jósep örvæntingarfullur. „Hvað á ég að gera! Guð mun refsa mér fyrir þetta.“ Nokkrar vikur var hann þiáður af sorg og iðrun. Hann þorði ekki að „þýða“ þessar 116 síður að nýju af ótta við, að þær týndu íynndust og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.