Úrval - 01.02.1946, Blaðsíða 68

Úrval - 01.02.1946, Blaðsíða 68
66 TJRVALi að augu sumra geta séð í nátt- úrunni form og liti, sem augu okkar eru ónærn fyrir, og þeir geta smátt og smátt fengið okk- ur til að sjá þetta sjálf. Og við vitum, að þessar opinberanir á skipun og leyndardómum al- heimsins verða ekki þegar í stað gerðar skiljanlegar öllum þorra manna. Því er verr, að nútíminn örvar menn ekki í trú á listir. Það er eins um listina og ást, leiki og trúarbrögð. Hún er eitt af þeim fyrirbærum, sem eru aðeins til sjálfs sín vegna. Og af þessari ástæðu vekur hún vissa gremju í þeim, sem ekki verða áhrifa hennar varir, gremju eins og þá, sem almenningur ber til auð- manna, en að sumu leyti ákaf- ari, því að fátæklingurinn á allt- af þá von að geta hrifsað eitt- hvað af f jármunum ríka manns- ins til sín, en tilfinningasljór maður er vonlaus um að geta auðgað sjálfan sig með næm- leika annarra. Auk þess hafa sönn listaverk æsandi áhrif, eiginleika byltingar, og þetta virðist ná til verstu þykkskinn- unga og trufla sterkbyggðustu taugakerfi. Fólki finnst það skyndilega hafa verið gabbað (stundum er það tilfellið). Það er eins og fólkið væri hluthafar í gamal- dags virðulegu félagi, sem aldrei greiddi arð, og fólkið sætti sig við þetta, unz skyndi- lega kæmi að því, að félagið færi að borga í gjaldmiðli, sem það gæti ekki notað. Þar sem fólkið vill ekki veita listinni viðtöku vegna sjálfrar hennar, hefir það leitað eftir kenningum, sem færa listgildið niður á við, þangað, sem auð- veldara er að skilja það. Þannig höfum við eignast kenningar eins og hina siðferðilegu lista- skoðun 19. aldarinnar, og nyt- semiskenningu (functionalisma) nútímans. Þessar kenningar fullnægja ,þeim, sem þurfa á skýringu að halda, en fara í bág við reynslu þeirra manna, sem gæddir eru listnæmi. List og siðferði er að vísu ná- tengt, en siðferði listaverka er fremur að finna í tjáningu lista- mannsins en efninu, sem hann velur til meðferðar. Sönglag getur haft fallegan texta, þó að tónarnir séu falskir og ljótir. Á sama hátt geta myndir verið gerðar af fallegum hlutum, en lögun og litir, snerting lista- mannsins, getur verið ómerki- legt og siðspillandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.