Úrval - 01.02.1946, Blaðsíða 69

Úrval - 01.02.1946, Blaðsíða 69
LJST ER EKKI FYRIR ALLA 67 Hin siðferðilega iistakenning varð líka fyrir áfalli vegna þess, aá þetta siðferði var óljóst skil- greint, og ef til vill var þetta það, sem að lokum aflaði þess- ari kenningu aJmennra óvin- sælda. Fólkið gat ekki lengur greint á milli góðs og ills í list með því að leggja á hana sið- ferðilegt mat, því að það vissi ekki framar, hvað var gott eða illt siðferði. Það hafði glatað trausti á öllu nema efnislegum verðmætum, sem urðu vegin og œæld. Þá rís upp nytsemiskenn- ingin frá einni af mörgum til- rauntun til að verja gotneska byggingastílinn, og við þessa kenningu er síðan miðað með eins konar örvæntingarfullum einfaldleika að -því er snertir þær listir, sem ná til augans. Nytsemisstefnan er fagur- fræði efnishyggjunnar, en áhrifa hennar hefir gætt minna frá því er það varð ljóst, að efnishyggj- an var ófullnægjandi sem þjóð- félags- og hagfræðikenning. En þessi stefna hafði sögulegt gildi, vegna þess að hún kom á réttum tíma. Athafnalausir auðkýfing- a.r, sem voru raunverulega stétt í þjóðfélögunum fram til 1914, átu og drukku of mikið ellefu mánuði ársins, en einn mánuð á ári hverju voru þeir í lækn- ingu til þess að eyða fituvef jum og minnka ýstruna. Þessi lækn- ing var alveg neikvæðs eðlis. Hún var eingöngu fólgin í því, að þeir sveltu sig. Jæja, hver sem lítur á gamlar myndir, sem voru stofuprýði á síðari hluta 19. aldar, hlýtur að játa, að listin þurfti læknis við. Skraut- ið í Kristalhöllinni, marmara- styttur, ljósastjakar úr bronsi og stóreflis skápar, var allt sam- án vesældarlegt ogtilgangslaust. Nytsemisstefnan hefir ef til vill verið byggingalistinni í Evrópu heilsugjafi með því að nota við hana sultarlækninguna. En unn- endur byggingalistarinnar geta sagt eins og Nebukadnesar í verðlaunakvæðinu: Fágœtan rétt hann tugg&i svo segjandi: „Sennilega hollur, en bragöið versti fjandi.“ Þegar nytsamleg úrræði eru látin gilda sem fullkomin kenn- ing, verða þau hættuleg, því að þau virðast gera alla leyndar- dóma listarinnar að einföldum viðfangsefnum, sem hægt er að leysa úr með ofurlítilli heil- brigðri skynsemi, og með þessu er studd versta villa lýðræðis-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.