Úrval - 01.02.1946, Blaðsíða 54
Ævintýraleg frásögn af flótta-
tilraun stríðsfanga í Þýzka-
landi.
Jarðgöng fanganna.
Ur „Reader’s Digest“,
eftir Panl Brickfaill, flug-liðsforingja, skráð af Allan A. Micfaie.
í FANGABÚÐUNUM Stalag
Luft III, nálægt borginni
Sagan í Þýzkalandi, voru um
10 þúsund brezkir flugliðar í
haldi vorið 1943. í apríl var
komið upp nýjum fangabúðum
spölkorni norðar, og voru 700
okkar fluttir þangað. Fangar í
vinnusveitunum voru gagn-
kunnugir skipun fangabúðanna
og höfðu mælt allar fjarlægðir
í fetum — með jarðgöng í huga.
Flótti var eina von okkar hina
löngu mánuði fangavistarinnar.
Nokkrir liðsforingjar okkar
á meðal höfðu áður grafið jarð-
göng úr fangabúðum. Einn
þeirra var Roger Bushell, fyrr-
um lögfræðingur í London, en
síðar flugmaður, sem hafði
verið skotinn niður yfir
Dxmkerque. Eitt sinn hafði
hann komizt allt til landamæra
Svisslands, eftir að hafa brotizt
úr fangabúðunum.
Norður-fangabúðirnar voru
girtar tveimur, háum gaddavírs-
girðingum, með fimm feta
millibili, sern fyllt var með
gaddavírsflækjum. Tíu metrurn
innar var „viovörunarvírinn";
ef maður fór yfir hann, skutu
varðmennirnir. Margir varð-
turnar, búnir kastljósum og
vélbyssum, voru meðfram girð-
ingunni, og var haldinn vörður
dag og nótt. Tuttugu og fimm
metrum fyrir utan girðinguna,
var þéttur furuskógur, sem
byrgði útsýnið — en var um
ingar þínar. Samt finn ég ein-
hvern veginn á mér, að ég hefi
verið að eyða tíma mínum til
einskis. Þú ert enn sama sinnis,
býst ég við? Þú getur ekki að
því gert, ræður ekki við það?
Jæja, þá. Ég óska ykkur til
hamingju. Og ef satt skal segja
— þá öfunda ég ykkur, turtii-
dúfumar ykkar!