Úrval - 01.02.1946, Blaðsíða 126

Úrval - 01.02.1946, Blaðsíða 126
324 ÚRVAL þ<5 morðtilraun, sem gerð var á Boggs iandsstjóra í Missouri um þessar mundir. Er hann sat við gluggann í stofu sinni eina nótt, var skotið á hann utan úr myrkrinu. Dagblöðin i Missouri birtu með stórurn fyrir- sögnum aö Porter Rockwell væri sökudólkurinn og Jósep Smith væri iivatarnaður verksins. Fé var lagt tíl iröfuð báðum mönnunum og leynilög- reglumenn komu frá Missouri til Nauvoo til að handtaka spámanninn. Einn dag kom Brigham æðandi inn í skrifstofu Jóseps og hrópaði: „Missouri lirefst, að þú sért fram- seldur. Þú verður að fela þig.“ „Fela mig, þegar ég hef her." „Sem stendur er betra að fela sig, en berjast. Ef við berjumst verður Illinois á móti okkur líka. Ef þú felur þig getur hugsast að fyi’nist yfir málið." í mánuð fór Jósep huldu höfði. Honurn virtist það heimskulegt af spámanni, sem átti yfir æfðum her að ráða, að læðast um eins og þjófur — og það aöeins vegna þess að skálk- a.r frá Missouri sátu um hann. Hann var fullur reiði og' ákvað, hvað eftir annað ao bjóða óvinum sínum birg- inn, en þá kom stöðugt einhver af leiðtogum kirkjunnar, sem færði hon- um fréttir og bað hann að vera áfram á laun. Porter Rockwell hafði komist und- an frá Missouri og flúið austur eftir. X Nauvoo gengu lögreglumenn um og buðu hverjum þeim fé, sem kæmi upp um Jósep. „Guði sé loí fyrir trúmennsku safn- aðarins," sagði Jósep. „En því skyldi ég fela mig eins og refur í greni, þegar ég' ætti að stjórna hernum og berjast." „Nei.“ Það var Parley, sem talaði. „Nóg er af vandræðum samt. Það e.r himneska hjónabandið, sem hefir egnt óvini okkar. 35g er hræddur «m, að það hafi verið villa." „Opinbeiun frá guði getur ekki verið villa." Einn dag kallaði Jósep söfnuðinn á fund öílum á óvart. Hann hafði. íklæðst liðþjálfabúningi Nauvoo- sveitarinnar og var mjög höfðing- legur með hinar gylltu snúrur, klædd- ur í aöskornar buxur. Hann steig upp á pall og þeir, sem næstir voru sáu, að augu hans vora eins og' kaldir, bláir logar. „Fólk mitt," sagði hann og lyfti upp hendinni til þess að þagga nið- ur fagnaðarlætin, ,,ég er langþreytt- ur á handtökum, stefnum, yfirheyrsl- um og fangelsunum. Ef við neyðumst til að láta af hendi réttindi okkar, gerum við það aðeins fyrir sverðs- eggjum. Ég vil ekki þola lengur þess- ar smánarlegu ofsóknir — heldur vit ég dauður liggja. Ef óþjóðalýðurinn ræðst á ykkur, þá fellið hann sem hráviði í görðum ykkar." Þetta var djarfasta ræða, sem spá- maðurinn hafði haldið. Sumir líktu honurn við Napóleon eða Cæsar, aðrir við hina fornu spámenn. „Dýrð sé guði!" æpti mannfjöldinn og i heilan sólarhring var borgin tryllt af gleði. Spámaður fellur. Jósep vissi ekki, að einmitt nú var landsstjórinn í Illinois á ráð- stefnu með erkifjendum hans í Karþagó. Sendinefndir, bænir og hótanir höfðu knúið Ford landsstjóra til athafna. Hann sendi boðbera til Nauvoo og heimtaöi, að Jósep fram- seldi sig ásamt öllum þeim, sem höfðu framið stór spjöll á lögum og' frelsi þjóðarinnar og fótum troðið stjórnarskrána." Þegar Jósep hafði lesið þetta, brá hann Hyrum bróður sínum á eintal. „Þú verður að flýja, ég er glataður." „Nei, ég skil ekki við þig.“ „Hyrum, þú verður að fara, ég' sem yfirmaður þinn skipar þér það." „Mér þykir það leitt," sagði Hyr- um þrákelknislega, „í þetta sinn get ég ekki hlýtt."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.