Úrval - 01.02.1946, Blaðsíða 85

Úrval - 01.02.1946, Blaðsíða 85
D/EMDU SJÁLFUR 83 Fyrir ógætni lyftustjórans datt konan á gólfið og lenti með ann- an fótinn út á milli grindanna. Hlaut hún alvarleg meiðsli á vinstra fæti, mjöðm og síðu. Hið ófædda barn varð einnig fyrir meiðslum og fæddist það mátt- laust. Ef gert er ráð fyrir ao spítalinn sé bótaskyldur gagn- vart konunni, er hann þá einnig bótaskyldur gagnvart baminu sem slasaðist áður en það fædd- ist? 3. Vændiskona var ákærð fyrir morð og sýknuð. Hún 'hætti fyrri lifnaði sínum, giftist og lifði í alla staði fyrirmyndar- Mfi. Hún ávann sér virðingu samborgara sinna og eignaðist marga vini, sem ókunnugt var u.m fyrra lífemi hennar. Án vit- undar hennar og leyfis var gerð kvikmynd, sem í einu og öllu var byggð á fyrra líferni henn- ar, og var nafn það, sem hún bar áður en hún giftist, notað í myndimii. Við þetta urðu vinir hennar alls vísari um fyrra líf- emi hennar og hlaut hún fyrir það álas þeirra og fyrirlitningu. Atti hún rétt á skaðabótum? 4. John Doe yfirgaf konu sína, Mary Doe. Bróðir Johns taldi Mary trú um að John hefði farist með skipi. Þegar sex ár voru liðin frá því að John hvarf, án þess að Mary frétti nokkuð af honrnn, giftist Mary Richard Roe, í þeirri trú að hún væri ekkja. Skömmu seinna upp- lýstist, að John væri enn á lífi. Mary var ákærð fyrir tvíkvæni með tilvísun til lagagreinar, sem mælir svo fyrir, að sérhver sá sem giftist, en hefir áður ver- ið giftur, sé sekur um tvíkvæni, ef fyrri rnakinn er enn á lífi, nema að fyrri makinn hafi stöð- ugt verið fjarverandi í sjö ár og að hann eða hún sem giftist í annað sinn hafi ekki allan þann tíma vitað að fyrri makinn væri á lífi. Dómarinn benti kviðdóm- endunum á, að sú trú Mary, að maður hennar væri dáinn, væri engin vöm gegn ákærunni um tvíkvæni með tilvísun til áður- nefndrar lagagreinar, þar eð hún hefði gifzt aftur áður en sjö ár voru liðin frá hvarfi fyrri manns hennar. Kviðdómendum- ir dæmdu Mary seka, en hún áfrýjaði. Var Mary sek um tvíkvæni ?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.