Úrval - 01.02.1946, Blaðsíða 46

Úrval - 01.02.1946, Blaðsíða 46
44 ÚRVALi nemur árlega 200,000 milljónum dollara, ber miklu fremur að gæta sín fyrir verðfatti en verð- bölgu. Tækniþróun iðnaðarins hefir gert það að verkum, að verðbólga er nálega óhugsan- legt fyrirbrigði. En þó að svo ólíklega tækist til, má auðveld- lega stöðva slíkt með réttri fjármálastjórn ríkisins. Draga má úr aukinni kaupgetu með aukinni skattaálagningu og með ráðstöfunum, sem hvetja til spamaðar. Hann er þeirrar skoðunar, að Bandaríkin gcti skapað sér heilbrigðan fjárhags grundvöll, þó að ríkisskuldimar nemi allt að 300,000* milljónum dollara. Innanlandsskuldir enska ríkisins námu í lok Napoleonsstyrjald- anna tvöföldum pjóðartekjunum. Sumum hraus hugur við þessu og spáðu, að það mundi enda með skelfingu. En raunin varð síi, að Englendingar bjuggu mestan hluta nitjándu aldarinnar við blómlegxi efnahag en nokkur önnur þjóð hafði búið við fyrr. Astæðan var sú, að þjóðartekj- umar jukust nokkumveginn í hiutfalli við framfarir og tækni- lega hagnýtingu visindanna. Dr. Hansen er bjartsýnn á * Rikisskuldir Bandaríkjanna vom 1945, 262000 milljónir dollara. — Þýð. ástandið fyrstu árin eftir stríð- ið. Vegna skorts á hvers konar neyzluvöru mun framleiðsla verða mjög mikil. Til öryggis telur hann eðlilegt, að stjómin hafi eftirlit með verðlagi til þess að koma í veg fyrir verð- bólgu. En þetta blómaskeið mun aðeins verða stutt, og eftir því mun koma hrun, ef engar var- úðarráðstafanir verða gerðar. Og einmitt nú, segir dr. Hansen, er hinn rétti tírni til að gera áætlanir um slíkar ráðstafanir. Undir eins og einkaframtakið sýnir merki um þverrandi að- gerðir, verður hið opinbera að vera reiðubúið að hef jast handa um stórfelldar félagslega gagn- legar framkvæmdir til að fylla í skarðið. í Öldungadeild Bandaríkja- þings hefir þegar komið fram frumvarp, sem raunverulega byggist á hagfræðikenningum dr. Hansen. Þetta „frumvarp um atvinnu handa öllum“ ger- ir ráð fyrir, að forsetinn láti þinginu í té áætlun fyrir hvert fjárhagsár um framboð vinnu- afls og einkafjármagns í at- vinnulífinu. Ef áætlunin gerir ráð fyrir, að einkafjármagnið muni ekki duga, eru gerðar ráð- stafanir til að örva það til fram-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.