Úrval - 01.02.1946, Blaðsíða 83

Úrval - 01.02.1946, Blaðsíða 83
NÝJUNG í FRAMLEIÐSLU GERFIÁBURÐAR 81 Hægt er að stjórna því, hvort loftstraumurinn kemur inn í ofninn að ofan og fer út úr hon- um að neðan, eða kemur inn að neðan og fer út að ofan. Loft, sem kom inn um efri leiðsluna, fór framhjá hnullungunum inn í miðjan ofninn, þar sem það hitnaði, en þegar það hélt áfram framhjá lægri hnullunga- röðinni kólnaði það smám sam- an, áður en það að lokum streymdi út um botn-pípuna. Þegar loftstraumnum var snúið við, var loftinu blásið upp frá botni ofnsins og aftur gegn- um eidholið, hitað aftur og dá- lítið meira en áður, og því næst kælt aftur í efra hnullungalag- inu, áður en það fór út um topp- pípuna. I hvert skipti, sem straumn- um var snúið við, varð loftið, sem hafði verið hitað og því næst kælt, dálítið heitara, áður en það fór út úr ofninum, og hnullungarnir, semþað streymdi yfir, urðu einnig heldur heitari. Við skulum ekki láta orðið ,,kælingu“ blekkja okkur í þessu sambandi. Það þýðir ekki að loftið verði kalt. Kælingin er í því fólgin, að hitinn er minnk- aður úr 2300 stigum í 290 stig á svipstundu. í eina viku var haldið áLfram að blása loftinu fram og aftur gegnum eldholið og hiti þess aukin jafnt og þétt um Ieið, unz hitinn í eldholinu var orðinn 2300 stig. Hendrickson telur, að það þurfi heilan mánuð til að hita upp stóra verksmiðju af þessu tæi. Hitastigin eru mæld með sjónglerjahitamælum, og þeg- ar fengizt hefir 280 stiga hiti við útrennslið og 2300 stiga hiti í eldholinu, verða loftstraums- breytingamar af sjálfu sér upp frá því. TJt um loft-pípuna streymir lyftisildi, sem hefir verið unnið beint úr loftinu og auðvelt er að breyta í saltpéturssýru eða köfnunarefnisáburð. Hendrickson, sem er nú að gera áætlanir um viðskiptalega hagnýtingu hinnar nýju fram- leiðsluaðferðar, gerir ráð fyrir, að áburðarframleiðsla með þéss- um hætti verði ein af stóriðju- greinum heimsins. Hann hefir ríka ástæðu til að trúa því. Þetta er ódýrasta og einfaldasta gerfiáburðarfram- leiðsluaðferð, sem er kunn. (XÍ^OO
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.