Úrval - 01.02.1946, Blaðsíða 83
NÝJUNG í FRAMLEIÐSLU GERFIÁBURÐAR
81
Hægt er að stjórna því, hvort
loftstraumurinn kemur inn í
ofninn að ofan og fer út úr hon-
um að neðan, eða kemur inn að
neðan og fer út að ofan. Loft,
sem kom inn um efri leiðsluna,
fór framhjá hnullungunum inn
í miðjan ofninn, þar sem það
hitnaði, en þegar það hélt
áfram framhjá lægri hnullunga-
röðinni kólnaði það smám sam-
an, áður en það að lokum
streymdi út um botn-pípuna.
Þegar loftstraumnum var
snúið við, var loftinu blásið upp
frá botni ofnsins og aftur gegn-
um eidholið, hitað aftur og dá-
lítið meira en áður, og því næst
kælt aftur í efra hnullungalag-
inu, áður en það fór út um topp-
pípuna.
I hvert skipti, sem straumn-
um var snúið við, varð loftið,
sem hafði verið hitað og því
næst kælt, dálítið heitara, áður
en það fór út úr ofninum, og
hnullungarnir, semþað streymdi
yfir, urðu einnig heldur heitari.
Við skulum ekki láta orðið
,,kælingu“ blekkja okkur í
þessu sambandi. Það þýðir ekki
að loftið verði kalt. Kælingin er
í því fólgin, að hitinn er minnk-
aður úr 2300 stigum í 290 stig
á svipstundu.
í eina viku var haldið áLfram
að blása loftinu fram og aftur
gegnum eldholið og hiti þess
aukin jafnt og þétt um Ieið, unz
hitinn í eldholinu var orðinn
2300 stig. Hendrickson telur, að
það þurfi heilan mánuð til að
hita upp stóra verksmiðju af
þessu tæi.
Hitastigin eru mæld með
sjónglerjahitamælum, og þeg-
ar fengizt hefir 280 stiga hiti
við útrennslið og 2300 stiga hiti
í eldholinu, verða loftstraums-
breytingamar af sjálfu sér upp
frá því.
TJt um loft-pípuna streymir
lyftisildi, sem hefir verið unnið
beint úr loftinu og auðvelt er
að breyta í saltpéturssýru eða
köfnunarefnisáburð.
Hendrickson, sem er nú að
gera áætlanir um viðskiptalega
hagnýtingu hinnar nýju fram-
leiðsluaðferðar, gerir ráð fyrir,
að áburðarframleiðsla með þéss-
um hætti verði ein af stóriðju-
greinum heimsins.
Hann hefir ríka ástæðu til að
trúa því. Þetta er ódýrasta og
einfaldasta gerfiáburðarfram-
leiðsluaðferð, sem er kunn.
(XÍ^OO