Úrval - 01.02.1946, Blaðsíða 88

Úrval - 01.02.1946, Blaðsíða 88
BÖRNGUÐS Sýnir. FlLMýRA var lítil borg á vestur- landamærum New York rikis, en svo margir ferðatrúboðar höfðu komið þangað, að hin guðrækna fjöl- skylda Smiths vissi ekki þeirra tal. Hér og í hinum strjálbýlu lendum í nágrenninu hafði hver trúaivakning- in rekið aðra fyrstu árin eftir alda- mótin 1800, og í kjölfar þeirra hafði fylgt hver krossferðin af annarri með öllum hugsanlegum ofsóknum á hend- ur hinna vantrúuðu. Jói litli Smith hafði séð heila hópa af fólki í Palmýra skírða til nýrrar trúar eftir tveggja klukkustunda refsiræður og spádóma; og viku seinna hafði hann kannski séð sama hópinn skírðan til enn nýrrar trúar af öðrum prédikara. Einn mánuðinn voru það fylgjendur Krists, sem þekktu eina rétta veginn til frelsun- ar, næsta mánuð voru það Meþó- distar. Og Jósep litli, sem sá prest- ana rísa hvem gegn öðrum, lá oft á bæn og bað um tákn um hina sönnu kirkju. Þó að hann væri að- eins fjórtán ára gamail vorið 1820, var hann hár og fríður unglingur. Hann var í bættum buxum og baðm- ullarskyrtu, með svo slitna skó á fótunum, að þeir rétt hengu saman; gegnum götin á hattinum hans liðuð- ust hinir ljósgulu lokkar. Bláu augun hans voru laus við kátínu; hann hló aldrei og brosti sjaldan. Eitt kvöld þegar hann hafði hlust- að á hina svæsnustu vakningarræðu, sem honum hafði að eyrum borið, stóðu þessi orð letruð í eldi fyrir hug- skotssjónum hans: „Stendur það ekki í Hinu almenna bréfi Jakobs, að ef einhvem yðar brestur vizku, þá biðji hann guð, sem gefur öllum örlát- lega?" Þetta var boðskapurinn, sem JÓ4 sagði aftur og aftur við sjálfan sig, þegar hann ráfaði í skóginum bak \dð bæinn. í>að var vor í lofti og fjólumar nýspmngnar út. Margoft hafði hann beðist fyrir i þessu musteri rauðra eikartrjáa, en í dag kraup hann ekki strax á kné. Hann lá á bakinu í sólgeislahafinu, teygði sig eftir fjóluvendi og hugsaði um syndir sínar. Hann var glataður eins og foreldrar hans og vinir — eins og allar hinar áttavilltu manneskjur, sem flúðu frá einni trú til annarrar, nema því að- eins, að hann fynndi hina einu réttu leið til frelsunar. Hann hugsaði um Lovísu móður sina. Hún las mikið i biblíunni, en hún spurði oft: „Hvemig á maður að vita, hver er hin rétta kirkja ?" Faðir hans var einnig kvalinn af efasemdum. I-Iann leit vonleysislega á alla trúboða og kviði hans kom honum oft til að sjá undarlegar sýnir. Jói muldraði aftur og aftur hinar gullvægu setningar úr Jakobsbréfinu. Að klukkustund liðinni lá hann enn grafkyrr. Hendur hans fálmuðu enn eftir grænum blöðum og bláum blóm- um og augu hans störð'u ennþá inn í sólsetrið. Hann var undarlega tómlegur innanbrjósts. Svo skreiddist hann mjúklega á hnéin, með augun á hinni bláu himinhvelfingu. Langa stund gerði hann sér ekki grein fyrir því, að hann væri að biðjast fyrir. Hann skynjaði óljóst skjálfta líkamans og heita ástríð- una í rödd sinni, en bæn hans, full af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.