Úrval - 01.02.1946, Blaðsíða 58

Úrval - 01.02.1946, Blaðsíða 58
5fi ÚRVAL vera komin inn í skóginn og hugðumst grafa beint upp. Þá fóru Þjóðverjarnir allt í einu að höggva trén! Þetta reyndist vera tilviljun; þeir ætluðu að reisa þarna nýjar fangabúðir. En við ákváðum að láta til skar- ar skríða, þrátt fyrir þetta. En áður en flóttinn yrði fram- kvæmdur, fann ,,snuðrari“ hler- ann að „Tom“ — og þar með voru 260 feta löng jarðgöng úr sögunni. — Við ákváðum á fundi, að hald- ið skyldi áfram með „Dick, og „Harry“, en talið var rétt að bíða vetrarins, því að þá yrði eftirlitið ekki eins strangt, og auðveldara að flýja, sökum veðráttunnar. —• Snemma árs 1944 hófum við gröftinn á ný. Þjóðverjar voru byrjaðir að reisa fangabúðir, þar sem „Dick“ átti að koma upp á yfirborðið, og við hætt- um því við hann, en snerum okkur einvörðungu að „Harry“. En nú var snjór á jörðu og ekki gott að fela sandinn. Einn verkamannanna stakk upp á því, að við losuðum sandinn undir leikhúsið. Hann hafði tek- ið eftir því, að Þjóðverjamir litu aldrei undir það. Við höfðum sjálfir byggt leik- húsið og séð svo um, að enginn smuga væri þar, sern „snuðrar- ar“ gætu notað til þess að standa á gægjum. Undir gólfinu var gryfja, sem taka myndi mörg tonn af sandi. Verkfræð- ingar okkar settu hjarir á eitt sætið og gerðu hlera á gólfið midir því. Nótt eftir nótt bárum við sand inn í leikhúsið og los- uðum hann ofan í gryfjuna. — Við grófum 12 fet á dag, í þrem vöktum. 1 janúarlok gerð- um við jarðhús, er við höfðum grafið 100 fet. Við álitum, að 300 feta löng göng næðu inn undir skóginn. Erfiðleikamir fóru vaxandi. Það var kalt og saggasamt í göngunum, og „grafararnir“ vora síkvefaðir. Við voram orðnir uppiskroppa með raf- magnsvir, og urðmn að notast við kolurnar. Sandhrun voru orðin tíð. En um miðjan febrúar var búið að grafa önnur 100 fet og gera annað jarðhús. Það var rétt undir ytri girðingunni. Enn var 100 feta spölur eftir. Um þessar mundir urðum við fyrir óvæntu happi. Þýzkir verkamenn, sem vora að koma fyrir hátölurum, lögðu frá sér tvær rúllur af rafmagnsvír og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.