Úrval - 01.02.1946, Blaðsíða 42
Hagfrœðikenningar dr. Alvins Hansen.
Grem úr „The American Mercury",
eftir Sarrtuel Teneabauml
Ð Harvardháskólann í
Ameríku er hagfræöi-
prófessor, sem er á góðum vegi
með að valda gjörbyltingu í
hagfræði- og fjármálaskoðun-
um samlanda sinna. Sennilega
hefir enginn hagfræðiprófessor
í sögu landsins haft jafnmikil
áhrif á stjómendur þjóðarinnar
og valdamikla f jármálamenn og
dr. Alvin Hansen.
Dr. Hansen hefir kollvarpað
fleiri viðurkenndum hagfræði-
kenningum en nokkur samtíðar-
manna hans. Sjónarmið hans
eru að mörgu leyti svipuð skoð-
unum Keynes lávax-ðar, sem
Churchill gerði að fjármála-
ráðimaut brezku stjómarinnar
og mestu ræður um fjármála-
stjórn hennar, engu síður þó að
Flestir virðast nú orðið sammála
um það, að hagkerfi kapitalismans
þarfnist endurbóta, en menn greinir
á um, hverjar þær endurbætur skuii
vera, og hve langt skuli gengið.
Sósíalistar telja, að ekki dugi
minna en algjört afnám þess, en í
staðinn komi hagkerfi sósíalismans.
AOrir hyggja, að meira eða minna
róttækar breytingar muni duga.
Grein þessi skýiir frá hagstefnu,
sem um þessar mundir er ofarlega
á baugi í Bandaríkjunum og öðrum
kapitaliskum löndum. Varast skyldi
þó að heimfæra einstök stefnuatriði
dr. Hansen gagnrýnislaust til ís-
lenzkra staðhátta, t. d. kenninguna
um ríkisskuldir. Islenzkir atvinnu-
hættir og tækniþroski þeirra er svo
gerólíkt því, sem er í Bandaríkjun-
um, að slíkur samanburður er mjög
hæpinn. Væntanlega gefst Úrvali
síðar tækifæri til að flytja greinar
um aðrar hagstefnur nútímans.
hluti.“ Rödd hennar lækkaði og
dó út og hirðfíflið sá að hún var
sofnuð. Hann breiddi varlega
ofan á hana.
En áður en hann fór út úr
herberginu, gekk hann út að
glugganum og veifaði til tungls-
ins, því að honum sýndist hálft
í hvoru að tunglið hefði veifað
til sín.