Úrval - 01.02.1946, Blaðsíða 50

Úrval - 01.02.1946, Blaðsíða 50
48 ÚRVAL ráðri vináttu, þegar þau finna að einhver er þeim góour. Þeim er eiginlegt að auðmýkjast við refsingu, sem þau eru beitt, annað hvort af mönnum eða öðrum dýrum. öll þessi algildu hátternisviðbrögð eru kettinum algerlega framandi. Köttur sem verið hefir kjöltudýr árum sam- an, neytt matar og notið allra þæginda heimilisins, á það til að stelast burtu einhverja nóttina og láta aldrei sjá sig framar. Hann hefir hlýtt einhverri innri köllun og fyrir henni verður allt annað að víkja. Köttur kemur inn í herbergi, þar sem margt fólk er fyrir, lítur á það með óhagganlegri og kæruleysislegri fyrirlitningu, víkur sér undan öllum blíðuhót- um, og fer svo hljóðlaust út úr herberginu aftur, jafnósnort- inn og pláneta á braut sinni. Eða köttur verður fyrir refs- ingu af hendi manns eða ann- ars kattar; hann þýtur þá í burtu, dregur sig jafnvel enn lengra inn í sjálfan sig án nokk- urs merkis um auðmýkingu eða iðrun. Kattarhjartað er alltaf ósnortið. Sagði ég hjarta? Hver dirfist að fullyrða að kötturinn hafi hjarta ? Þegar kötturinn eðlar sig fer það fram með öskrum og breimahljóðum; en losti hans er ópersónulegur, án undirstraums ástar og hollustu. Kötturinn á sín bernskuár; en þaueru tími kaldrifjaðra æfinga dráplistarinnar, æfinga í því að hremma bráðina og sleppa henni aftur, hremma hana og sleppa henni, hremma hana og sleppa henni í kaldrifjaðri, fagnandi nautn. Svo kemur að því að dauðinn nálgast. En á þeirri stundu ósk- arkötturinn ekki eftir umhyggju annarra. Hann vill fá að deyja einn, ósnortinn og öðrum hulinn án samneytis við nokkuð annað en þau öfl sem búa innra með honum. Ég sagði að kattareðlið væri ónáttúrlegt. Við getum ekki flokkað köttinn með öðrum hús- dýrum og heldur ekki með villi- dýrum merkurinnar. Við getum hvergi flokkað hann. Hann er algerlega sérstæður. Við getum ekki látið köttinn vinna fyrir okkur. Við getum ekki látið hann elska okkur, nema þá stundarlangt og í eigin þágu. Hann vill ekki einu sinni vera óvinur okkar. Hann virðir okkur ekki viðlits. Hann er upp
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.