Úrval - 01.02.1946, Blaðsíða 52

Úrval - 01.02.1946, Blaðsíða 52
ífokkrar leiðbeinlngtur til þess að Iosna — Ur heljargreipum ástarinnar. Úr „Good Taste“, eftir Denis MackaiL A F ÞVÍ ég er nú kominn af léttasta skeiði, finnst mér tími til kominn að gefa öðrum góð ráð. Bezt er að byrja á því, að gefa þér, ungi maður, góð ráð um það, hvemig þú átt að losna úr heljargreipum ástarinnar. Ein leiðin er sú að ana beint af augum þangað til þú upp- götvar (1) að þú ert giftur og farinn að aka bamavagni, eða (2) að yfir þig skyggir við það að ástmeyjan hleypur á brott með einhverjum öðmm. Þetta em harðir kostir, þegar þess er gætt, hve lífið er stutt. En sem betur fer er önnur leið opin og það er þar, sem ráð mín eiga að koma að haldi. Minnstu þess, að það er raun- verulega alger óþarfi að verða ástfanginn. Sú stimd hefir áreið- anlega verið í lífi þínu, þegar þú gazt enn sagt: „Skal eða skal ekki?“ Það var aðeins af því að þú sagðir: „Ég skal!“ að þú glataðir jafnvægi tilfinninganna. En nú er það gert og verður ekki aftur tekið. Þú situr í snör- unni, og þó að stundum kunni að koma sælustundir — ég neita því ekki — þá hefir þú samt skipti á frelsinu og einhverju, sem líkist hlekkjum. Og svo er (þegar þeim bíður svo við að horfa) við arinn okkar og laga sig — þó aðeins að ytra formi — að heimilisháttum okkar. Hjörtu þeirra, ef þau em nokkur, em annars staðar. Sál þeirra, fjarræn og dularfull, rennur okkur stöðugt úr greip- um, og hlýðir engu nema hinu forna kalli... hvert sem það er. Villidýr merkurinnar skiljum við nokkum veginn. Meðbræður okkar á jörðinni skiljum við nokkum veginn og við getum skilið og notið samvista hús- dýranna okkar. En köttinn getum við ekki og munum aldrei geta skilið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.