Úrval - 01.02.1946, Blaðsíða 94

Úrval - 01.02.1946, Blaðsíða 94
92 ÚRVAL ur svívirtu hami og: rógbæru nafn hans. Tortryggiii hennar rénaði dá- lítið. Hún gat ekki efast um, að hami tryði sjálfur á hina guðlegu gáfu sína. Og hann var bæði laglegur og mælskur. í þessu innskóga héraði voru sjaldgæfir menn jafn höfðing- legir í fasi. EJitt fagurt kvöld fór hann að tala um ást „Það er bezt að við giftum okkur fljótlega," sagði hann, eins og þetta væri allt saman ákveðið fyrir- fram. „Giftum okkur!" hrópaði hún með dökk augun full af undrun. „Hvað kemur þér til að halda, að ég vilji giftast þér?“ „Þú mátt til. Guð hefir ákveðið það." „Ég skil ekki, að það komi guði noklcurn hlut víð.“ „Allt kemur guði við. Það er vilji hans, að við giftiunst fljótlega. Ekki seinna en í haust." „En ég elska þig ekki.“ „Jú, Emma, þú gerir það. Þáð er ákveðið af forsjóninni, að þú verðir konan mín og hjálpir mér. Ég verð að stofna nýja kirkju . . . „_Það er eins og þú teljir mig vissa." sagði Emma. Henni var skemmt af hinum liátíðlegu ráðagerðum hans. Stund- arkom var hann gramur yfir hlátrin- um í augum hennar, síðan tók hann hana í faðminn og bjóst til að kyssa hana. Þegar hún reyndi að losa sig, þrýsti hann henni svo fast að sér, að hún æpti af sársauka og sparkaði í fætur hans. Hann braut mótspymu hennar á bak aftur, dró hana að sér og leitaði eftir vörum hennar. Þegar hún fann hinar heitu, áköfu varir hans, hætti hún að brjótast um og gafst upp fyrir styrkleika hans. Og hann kyssti munn hennar, kinnar og háls þangað til hún æpti: „Ekki, Jói! Ekki meira núna!" „Þú veizt, að þú elskar mig,“ sagði hann og beygði sig frá henni til að horfa á hana. „Það er guðs vilji, að þú synjir mér ekki." En ísak Hale gat ekki skilið, að' guð væri noklcuð við þetta mál rið- inn. „Kvænast dóttur minni?" sagði hann. „Nei! Þú þarft ekki að ímynda þér, að ég láti dóttur mina giftast landeyðu, sem glápir i galdrasteina.“ „E!n ég elska dóttur þína.“ „Mér er skrattans sama. Ég segi nei. Og ég kæri mig ekki um þig lengur hér í mínum húsum. Farðu norður og niður með allt þitt hafur- taslt." Jósep var harður í horn að taka, eins og maðurinn, sem hann átti £ höggi við. „Það er vilji drottins að ég kvænist Emmu og ég skal kvænast henni!" „Ef þú gerir það, skal ég háls- brjóta þig. Og farðu nú og láttu mig ekki sjá þig.“ „Gott og vel, ég skal fara: en ég verð að tala við Emmu fyrst." Emrca kom, er hann kallaði. „Emma, faðlr þinn neitar, en ég kem aftur og þú giftist mér. Skilurðu það?“ „Já,“ sagði hún í hálfum hljóð- um. „Svona," öskraði ísak. „Farðu burt — og komdu aldrei framar!" „Ég skal koma aftur," sagði Jósep, ósmeykur' við fyrirlitningu þessa, manns. Hann fór með svolitinn poka- skjatta á öxlinni: En aftur skyldi hann koma og þá skyldi Isak Hal« mæta þeim sem væri honum of jarl. Strokiö. Palmýra og héraðið i kring hafðí sagt Jósep stríð á hendur, þegar hann kom þangað. Menn höfðu grafið eftir gulltöflunum um allar Manchester- hæðirnar, því að þeir álitu þær vera leifar af spænskum fjársjóðum. Þeg- ar þær fundust ekki, höfðu menn farið heim til Smiths og hótað að hengja alla fjölskyldu hans. „Þú ert ekki öruggur um líf þitt,“ hi'ópaði móðir hans kvíðafull. „Þú
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.