Úrval - 01.02.1946, Page 70

Úrval - 01.02.1946, Page 70
68 ■Crval, ins — að hægt sé að ieysa úr margbrotmmx viðfangsefnum út í bláinn eða með skjótri á- kvörðun án nokkurrar sérstakr- ar fyrirhafnar. Meiri hluti fólksins hefir sennilega nokkra tilhneigingu til að hallast að því, sem er illt í listum, það er að segja, það hneigist að hinu auðvelda, aug- Ijósa og venjubundna. Samt em þessar tilhneigingar ekki svo sterkar, að það rísi upp til andmæla, þegar eitthvað gott er að því rétt. Auglýsingabiöð tveggja stóriðjufyrirtækja (L. P. T. B. og Shell Mex) voru á margan hátt skarplegasta og áhrifa drýgsta listahreyfing eftir 1930, og tiltölulega fáir mæltu gegn þeim. Það er að vísu rétt, að auglýsingaspjöld með minna listgildi hefðu reynzt áhrifameiri til síns brúks. Það eru ekki nema mjög stór og sterk fyrirtæki, sem geta leyft sér þann munað að nota vel gerð og frumleg auglýsingablöð, og er það þó sennilega oftast ekki annað en óeigingjöm sér- vizka forstjóranna. I samkeppn- isauglýsingum, um sápur, súpu- efni, vindlinga og þessháttar, verður að nota miklu grófari að- ferðir. Ef fleiri og fleiri fyrir- tæki hverfa samt sem áður und- ir eftirlit ríkisins eða í stór fé- lög, ætti slíkum aðilum að bera skyida til að sjá um, að auglýs- ingar séu vel geroar, hvort sem almenningur óskar þess eða ekki. Deila má um það, að hve miklu leyti slíkt eftirlit, eða stjóm á smekk almennings eins og Times myndi segja, yrði talið lýðræðislegt. Orðið lýðræði hefir verið látið ná yfir undarlegri svið en þetta. Nú má spyrja: „Setjum svo, að þetta yrði gert, mundi þá meiri hluti fólksins hljóta raun- verulega ánægju af listinni?“ Svarið verður áreiðanlega neit- andi. Hversu útbreidd sem list- in verður, hversu vandlega sem hún verður sýnd og viturlega skýrð, mun hún samt ekki ná nema til lítils minnihluta. Þetta þarf þó ekki að vekja neinn ugg, ef huganum er snúið frá fjöldanum og frá hagfræði- skýrslum, ef við gerum okkur ljósan muninn á þúsundum og milljónmn, en það er fáum gefið. Ef við segjum, að í lang- mesta lagi sé hægt að láta einn mann af hundraði njóta listar, þá virðist það líta illa út. En lítum á það frá annarri hlið. 1 hverju hinna fimmtíu héraða.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.