Úrval - 01.04.1974, Síða 109

Úrval - 01.04.1974, Síða 109
ÁSTKONURBYRONS 107 En betta kvnlífslausa samband fat ekki enzt endalaust. Þau voru ovf<in °lskendur eftir fáeinar vikur. E'nu sinni — áður en sambandi b°irra lauk — minntist hún þessa blýlega upphafs. Var ég köld, þegar þú náðir fvr-st valdi yfir mér?“ spyr hún By ron. ,.Þegar þú baðst mig um koss í vavninum, koss á munninn. Eftir að hafa fundizt þetta glæpur, gat é" samt ekki stöðvað mi«, né hindr að frambaldið frá því augnabliki. Þú varst segull, sem dróst mig að þér. ég gat sannarlega ekki hætt við — ■'’ar ég köld þá — eða varst það þú?“ ...Aldrei á ævi minni, meðan hjart að bærist í barmi mér. mun ég eleyma þér eða því augnabbki, s°m bú sagðist elska mig, hjarta mitt vildi ekki mæta þínu heldur flýði bæði ætluðum við að vera áfram saklaus af meira ranglæti." Hvað svo sem síðar varð, virtist ást. hans heit í fyrstu. Þau innsigl- uðu ást sína með eiðum við sýndar hiónavígslu, gáfu hvort öðru hringa ávituðum eigin hendi. Hennar inn- s'gli var „Caroline Byron“. En hvað um William Lamb í öll- um þessum ósköpum? Byron var ekki óminnugur hans, þessa kokkál aða eiginmanns. Hann leit til hans með virðingu og taldi hann „eins langt hafinn eins og Hyperion yfir Satyr“ eins og hann orðaði það. (Veruleikinn yfir vitleysunni). Lamb galt samt ekki í sömu mynt. Hann taldi Byron töfrandi og gáfaðan, en hugði hann trúð. í nærveru Caroline naut hann Samt, var það skrýtið. Hún var ekki hans tegund, ef svo má orða það. Nokkrum mánuðum semna skrif ar hann: „Caroline var og er ekki. oins og ég hef oft sagt henni. eftir mínum smekk. Og ég er ekki held- u- té® trúi því) eftir hennar höfði.“ Á ferðum sínum til Mið-Austu’'- Undi hafði Byron komizt að raun !H. að bað voru lostafullar. ein- lægar konur og frekar, sem honum rroð'iaðist bezt að Grannvaxnar konur minntu hann á ..þurrkuð fiðrildi". svo að notað ré hans eigið orðalag. Caroline var bæði grönn og dul- c rfull. Ég er í klónum á beinagrind." sa®ði hann seinna um hana. En hann gat samt ekki staðizt áleitni hennar. Gáfur hennar, ættgöfgi, viðkvæmt kynlíf hennar, fúsleiki hrnnar til að aðstoða flæktu By- ron í netið. Sm°kkur hans og gáfur urðu að h.Va í lægra haldi. Hann lét ástríð- urnar um stefnuna. Caroline tók á móti honum reglu lega á sitt heimili. Hann kom seint á morgnana og dvaldi til kvölds. Hann talaði, hún hlustaði. Bæði voru mjög ástfangin, en hvorugt vildi í bili njóta ástar sinnar hjá hinu. En Byron seig þó varlega í áttina. Þegar hún bauð honum gim- steina sína til að létta á skuldum hans, þá hafnaði hann þeim með því að senda óvenjulega rós og skrifaði: „Yðar tign, sagt er, að yður líki allt, sem er nýtt og sérstakt — að- eins um stund.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.