Úrval - 01.05.1978, Síða 54

Úrval - 01.05.1978, Síða 54
52 vallam — bátum. Eftir þeim bíða piparkaupmenn frá Cochin sem kaupa piparinn til útflutnings. Þar var ég viðstaddur hefðbundin pipar- viðskipti. Aðferðin við þessi viðskipti miðast að þvl, að bæði kaupendur og seljendur séu ótruflaðir af samkeppnisboðum. Þó fer allt fram fyrir opnum tjöldum. Með fímm seljendur í kringum sig, greip kaup- andinn hönd eins seljandans og varpaði klæði yfír hendur þeirra. Með ákveðnum þrýstingi fingra og kerfisbundnum handtðkum prúttuðu þeif þegjandi um verðið. Eftir fimm mínútur voru kaupin gerð og þeir innsigluðu þau með þéttu handtaki í augsýn allra. Þar með var kaupandinn tilbúinn til næstu samninga. Enginn þeirra, sem í kring stóðu, hafði -hugmynd um endanlegt verð. Þessi samningsaðferð er aldagömul. Næsti ávörðunarstaður minn var bærinn Cochin. Rétt við pipar- markaðinn hefur AGMARK, gæða- eftirlit indversku stjórnarinnar aðsetur sitt með skrifstofum og rannsóknarstofúm. Ég hitti unga matvælafræðinginn Parameshwar Sivasubramaniam innan um sjóðandi krukkur, eimingartæki og brennara með bláum logum. Þarna 'tryggja hann og meðhjálparar hans, með hvers konar tækjum, sigtum, upp- leysiefnum og nákvæmum milli- grammavigum, að hver einasta útflutningssending standist þær ÚRVAL ströngu alþjóðalegu kröfur, sem td hennar em gerðar. Sivasubramaniam sýndi mér úrval af villtum piparkornum. Ræktuð piparkorn em um fimm millimetrar eða minna í þvermál með djúpum skomm, sem mynda eins og net um allt berið. Þegar þau hafa verið þurrkuð, em þau næstum alveg kúlu- laga. Villtur pipar, sem líka er dökkur, er minnst millimeter stærri í þvermál, ekki með eins djúpum skomm og svolrtið ávalur. Villti ávöxturinn er heldur ekki nærri eins bargðmikill. Megnið af þeim pipar, sem Mathew og starfsbræður hans láta frá sér, kemst fyrr eða síðar á gamla piparmarkaðinn í Cochin._ I gömlu, fjölmennu markaðsgötunni em aðal- stöðvar Pipar- og kryddsölu- sambandsins — miðstöð indversku piparverslunarinnar. ,,Hvernig er hægt að dæma um gæði piparsins?” hrópaði ég og reyndi að yfirgnæfa hávær hrðp selj- enda og kaupenda. Maðurinn, sem ég spurði, var af ætt sem stundað hafði piparkaup í fjóra ættliði. Hann stakk hendinni ofan í sýnishornadyngju og fleygði piparkorni upp í sig. Hann braut það á milli tannanna, starði út í bláinn og spýtti því út úr sér. Eins fór hann að með korn úr þrem öðmm sýnis- hornum. „Þessi,” sagði hann svo, og benti á eina hrúguna, ,,er bestur. Svo kemur þessi. Síðan þessi, og síðast þessi hérna. Við dæmum eftir útliti
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.