Úrval - 01.05.1978, Síða 55

Úrval - 01.05.1978, Síða 55
ÞAR SEM PIPARINN GRÆR 53 þyngd og þurrkun. Piparinn má hvorki vera of rakur né of þurr. „Hvernig geturðu dæmt um allt þetta?” spurði ég. ,,0,” svaraði hann og brosti. ,,Það finnur maður á því, hvernig pipar- kornið hrekkur í sundur. Þrátt fyrir harða samkeppni frá Brasilílu, Sarawak og Indónesíu er Indland ennþá mesti piparfram- leiðandi heimsins, sérstaklega af svörtum pipar. 35 þúsund tonn á ári svara til 35 hundraðshluta af heims- framleiðslunni. Sovétríkin eru veiga- mesti kaupandi indversks pipars, og kaupa yfir 10 þúsund tonn á ári. Næst koma Bandaríkin, sem kaupa um 3 þúsund tonn. Talið er að ind- verjar sjálfir noti milli 10 og 12 þúsund tonn á ári. Þetta er samanlagt töluvert mikill pipar, en það er llka leitun á rétti, sem ekki batnar við dálítið af þessu sterka, indverska kryddi, Franski meistarkokkurinn Louis Diat, sem nú er látinn, sagði einu sinni, að ekkert krydd gæti gcrucins mikið fyrir jafn ólíkar matartegundir eins og pipar. ★ Kona hins heimsfræga hárgreiðslumeistara, Vidal Sassoon, segir að maður hennar hafi einn leiðinlegan ávana. ,,Ég tala og tala,” segir hún, ,,og hann horfir bara á mig tómum augum. Þegar ég verð reið og segi að hann heyri ekki eitt einasta orð af því sem ég er að segja, borsir hann bara blíðlega. Auðvitað endar það með því, að ég fer líka að brosa. Hann heffur unnið svo mörg ár á hárgreiðslustofum innan um símasandi kvenfólk, að hann getur lokað eyrunum að vild.’’ United Feature Syndicate Ýmsar sovéskar bækur drógu að sér athygli áhorfenda á alþjóðlegu barnabókasýningunni í Bolonga. Bandarísku útgefendurnir Prentice Hall og William Morrow hafa fengið leyfi til að þýða barnaljóð eftir Ovsei Driz og skáldsögu Anatoli Alexin, ,,A very Terrible story.” Breskir útgefendur hjá útgáfufyrirtæki Dennis Dobson nota mynd- skurð Fydor Konstantinvo við Bronsmanninn eftir Pushkin. Vest- urþýsku útgáfufyrirtækin Parabel og Julius Beltz og Gellerg fengu rétt til að þýða ,, A greeting fromWerner’ ’ eftir Yuri Korents og einn- ig bókina ,,There far across the river.” Útgáfufyrirtæki í Vestur- Þýskalandi, Bretlandi, Hollandi, Grikklandi, Tyrklandi, Japan og Danmörku hafa undirritað samning um þýðingu á ,,White Bim with the black ear,” eftir G. Troepolsky og einnig var listamaðurinn Gennadi Pavlishin mjög vinsæll á sýningunni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.