Víðförli - 01.11.1954, Blaðsíða 11

Víðförli - 01.11.1954, Blaðsíða 11
SIGUR KROSSINS SIGUR VOR 9 Hafði hann rétt fyrir sér? Hafi hann farið villur vegar, þá voru það hinir, sem voru saonleikans megin, þeir, sem stóðu yfir höfuðsvörðum hans á Golgata. Þar er ekki nema um tvo kosti að kjósa. Og um þá tvo kosti verður hver og einn að velja fyrir sig. Ann- að hvort var Jesús guðníðingur, réttilega sekur fundinn, eða Guðs Sonurinn, ofsóttur og dæmdur vegna þess, að heimurinn þekkti ekki herra sinn, myrkrið meðtók ekki ljósið. Ef Jesús hafði rétt fyrir sér, þá hefur hann séð það og túl’ að rétt, hvernig vér erum staddir. Vér erum sekir við Guð, sekir um það að hafa rofið trúnað við hann og níðst á því, sem hann hefur selt oss í hendur, fyrst og fremst sekir um það að hafa brugðizt svo við, sem raun varð á, þegar Hann kom, sem lifði lífi Guðs á meðal vor, lífi kær- leikans. Ef Tesús hafði rétt fyrir sér, þá leiðir saga hans í ljós djúp roilli Guðs og manna: Hans hugsun og þeirra fer í sína átt hvor, þeirra vilji rekst á við hans. Hafi sú meðvitund, sem Jesús innsiglaði með dauða sín- um, verið sönn, þá eru afdrif hans sá dómur yfir oss, sem vér fáum aldrei risið undir. Enginn getur mælt sig undan sök um það, sem gerðist. Enginn getur verið ugglaus um, að honum hefði ekki farizt eins og andstæðingum hans í sömu sporum og aðstæðum. Enginn getur lýst sig sýknan af samskonar afstöðu til Jesú, þótt í leynum sé og í smáu kunni að vera að mannlegu mati. Hver er sá, sem ekki yrði að játa, að Kristur eigi sína Via dolorosa, Píslarbraut, sitt Steinhlað og Höfuðskeljastað í sálu hans og ævisögu? V. Nú gengur dómur yfir þennan heim, sagði Jesús skv. Jóhannesarguðspjalli, þegar píslarsagan var að hefjast. En
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Víðförli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.