Víðförli - 01.11.1954, Síða 14

Víðförli - 01.11.1954, Síða 14
12 VÍÐFÖRLI fólgið í að flytja þá dómsniðurstöðu. Orð krossins er hitt: Þær forsendur, sem mennirnir lögðu fram sjálfum sér til dómsáfellis, gerði Guðs miskunn að grundvelli sáttargjörðar milli sín og þeirra. Hann tók á sig sjálfan þá hegningu, sem vér höfðum til unnið. I stað þess að yfirgefa oss eftir þessi úrslit og láta oss falla á sjálfu verkinu, ruddi hann náð sinni braut yfir þyrnaveg píslanna, gerði þetta verk að und- irstcðu nýs sáttmála, nýs samfélags við oss. Sáttargjörð eða friðþæging nefnir Nýja testamentið það, sem Kristur kom til vegar. Boðskapurinn um hann er orð friðþægingarinnar (2. Kor. 5,19), tilboð um sátt. Og Nýja testamentið auðkennir allt hið póstullega starf og þar með alla tilveru kirkjunnar sem þjónustu við þessa staðreynd, þjónustu sáttargjörðarinnar eða friðþægingarinnar. Sakra- mertin boða og veita fyrirgefningu Guðs með skírskotun til fórnar Krists. I skírninni er krossfórnin tileinkuð ein- staklingnum í eitt skipti fyrir öll, hann er gerður að borg- ara í ríki fyrirgefningarinnar og upprisunnar. Kvöldmáltíð- in er samfélag um, hlutdeild í (koinónía) fórnandi elsku Krists (1. Kor. ll,23nn). Og boðunin er fyrst og fremst í þessu fólgin: Yér erum erindrekar í Krists stað, eins og það væri Guð, sem áminnti fyrir oss. Vér biðjum í Krists stað: Látið sættast við Guð (2. Kor. 5,20n). VII. Jesús hafði vald til þess að fyrirgefa syndir. Hann hafði umboð Guðs. En hann gat ekki neytt valds síns nema að takmörkuðu leyti. Enginn þiggur fyrirgefningu, sem ekki veit sig sekan. „Iðrun krefst syndar“, syndarvitundar. Dóm- ur krossins er skilyrði fyrir sýknun hans. Opinber og ótví- ræð sekt mannkyns er forsenda þess gleðilega erindis, sem flutt er í nafni hins krossfesta og í orðastað hans, fagnað-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Víðförli

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.