Víðförli - 01.11.1954, Page 23

Víðförli - 01.11.1954, Page 23
SIGUR KROSSINS SIGUR VOR 21 renni. Hinn nýi sáttmáli byggist á blóði hans. Því er það „sáttmálablóð“ (Mk. 14,24). Hann minnir á fórnina, sem forðum var færð við Sinai (2. Mós. 24) til þess að innsigla og staðfesta sáttmála Guðs við lýð sinn. Sú fórn er í huga hans beiding um merkingu og gildi þess dauðdaga, sem hann á í vændum. Lærisveinar hans benda á þessa líkingu, en í fullrí vit- und þess, hve skammt hún nær, eins og musterisfórnirnar. Hinn nýi eignarlýður, kirkia Krists, sem kallaður er af öll- um löndum og lýðum, er stökktur blóði Jesú Krists (1. P. 1,2). Dauði Jesú er bakábyrgð hins nýja sáttmála, sem er bet i en hinn fyrri að sama skapi sem fórnin honum til stað- festingar er dýrmætari (Hebr. 7,22. 8,6). Hann felur ekki aðeins í sér fyrirheit eilífrar arfleifðar, heldur gjöf henn- ar sjálfrar (Hebr. 9,15). Þá var eðlilegt að minnast páskalambsins, ekki sHt þar sem Jesús var krossfestur að aðfaranda páskum, þeirri hátíð, sem haldin var til minningar um lausnina úr ánauð Faraós. Blóð páskalambsins hafði bugað dauðanum frá húsum ísra- elsmanna (2. Mós. 12). Blóð Jesú var hinum nýja Israel fre'lsun frá eilífum dauðá. Hann er Guðslambið, sem ber synd beimsins (Jh. 1,29, sbr. 1. K. 5,7, Op. 5.6nnl. Lík- ingin hefur orðið enn áhrifameiri vegna þess að hún fléttað- irt mvndinni í Tes. 53,7, enda hefur hún skipað mikið rúm í kristmni tilbeiðslu og list. Miklu mætti auka þessa vitnisburði Nýja testamentisins. Allar þessar líkingar sýna, hvernig játendur og boðendur Krists leitast til hins ýtrasta við að gera mönnum ljóst gildi krossda”ðans og hvílíkur gleðiboðskapur það er, sem þeir hafa að flyt’a. Líkingar þeirra eru nútímamönnum ekki eins í a"gum uppi og samtíðarmönnum. En veruleikinn að baki þeim er samur, staðreynd þeirrar syndar, sem veldur við-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Víðförli

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.