Víðförli - 01.11.1954, Blaðsíða 28

Víðförli - 01.11.1954, Blaðsíða 28
26 VÍÐFÖRLI síðar. Þeir leituðu þá hælis á afskekktum stöðum, einkum í dölunum í frönsku og ítölsku Ölpunum. Ferill Valdesar sjálfs er mistri hulinn. Hann virðist bæði hafa starfað á Italíu og einnig í Bæheimi og mikill fjöldi manns gefið kenningu hans og fylgjenda hans gaum, en þeir urðu ávallt að lifa samkvæmt reglu Krists: „En er þeir ofsækja yður í þessari borg, þá flýið í hina“. (Matt. 10:23). Kenning þeirra var grundvölluð á orði Guðs, sem var þjartfólgnasti auður þeirra, einmitt á þeim tímum, þegar það var oft aðeins dauður bókstafur í kirkjunni. Þeir héldu fast við skírn og kvöldmáltíð, en vörpuðu fyrir borð öðrum sakramentum páfakirkjunnar, og afneituðu mörgum röngum kennisetningum, svo sem hreinsunareldinum, dýrkun helgra manna og sálumessum. Þá fordæmdu þeir stríð, blóðsút- hellingar og dauðarefsingu, þótt þeir hafi oft orðið að verja heimili sín með vopn í hendi. Guðsþjónusta þeirra var aðal- lega fólgin í ritningarlestri, prédikun og bæn. Hnignun páfakirkjunnar var ægileg í augum þeirra, og andstaða þeirra leiddi þá út í ýmsar öfgar, t.d. hefur það til skamms tíma verið óhugsandi að hafa kross, og þó enn síður róðu- kross, í kirkjum Valdesa, því að það var of kaþólskt. Undir því merki voru þeir ofsóttir. Þá gátu þeir að sjálfsögðu ekki kallað forystumenn sína presta eða feður eins og venja var í rómversk kaþólsku kirkjunni, því að þannig nefndust of- sækjendur þeirra, en þeir kölluðu þá á fjallamáli sínu „barba“, sem þýðir frændi og átti það að sýna hin nánu og góðu tengsl milli presta og safnaða. Einn af andstæðingum Valdesa á Italíu fyrir siðbótar- tímann lýsir fátækt þeirra, en jafnframt trúarstaðfestu á þessa leið: „Hús þeirra eru gerð úr steini með flötu þaki, sem er hulið mold. Þar búa þeir með kvikfénaði sínum, og er aðeins girðing á milli. Auk þess hafa þeir tvo hella, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Víðförli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.