Víðförli - 01.11.1954, Síða 41

Víðförli - 01.11.1954, Síða 41
VALDESAKIRKJAN 39 kirkju þeirrar, sem ég sá í Róm, blasa við þessi fjögur orð: Lux lucet in tenebris, en það þýðir: Ljósið skín í myrkrinu. Það eru huggunar- og einkunnarorð allra Valdesa. Kirkjan er reisuleg, en minnir oss þó, þegar inn er komið, einna helzt á fundarsal. Þessi fátæklega umgjörð og óbrotna guðst þjónusta Valdesa stendur þeim, e.t.v., mest fyrir þrifum, Italir hafa ríkan smekk fyrir fegurð og hátíðleik. Þeir vilja ekki aðeins hlusta, heldur líka sjá. Það er skoðun margra, að Valdesar mundu hafa meiri möguleika til að ná til fólksins með Guðs orð, ef þeir gerðu guðshú$in fegurri og guðsþjónusturnar hátíðlegri. Þeir segja sjálfir: „Vér höfum orðið fyrir alltof miklum áhrifum frá Kalvín. Lút- hersk siðbót hefði hæft oss miklu betur. Kirkjur vorar eru eins og skólasalir, þar sem presturinn stendur eins og kenn- ari í pontunni.“ Valdesar eru enn mjög fámennir, nálega 40 þús. talsins, en þó er það ætlun margra, að þessi elzta, evangeliska kirkja í Evrópu, píslarvottakirkjan, sem svo oft hefur orðið að fara huldu höfði, eigi bjartari tíma fram- undan. — Fortíð sinni geta Valdesar auðvitað aldrei gleymt en þeir vilja reyna að gleyma öllum hinum skelfilegu minningum ofsóknartímanna, sem nú eru að fullu og öllu um garð gengnir, og launa illt með góðu. Það reyna þeir að gera með því að bera boðskap evangeliskrar trúar út um byggðir Ítalíu. Þá viðleitni þeirra hafa margir trúbræður þeirra í evangeliskum löndum stutt eftir megni. Þegar við lítum á starf kristinna kirkna út um heim, þá verður það fyrst í stað sundrungin og því næst margbreytn- in, sem vér komum auga á. Innbyrðis sundrung kristinna manna er auðvitað andstæð Guðs vilja, og sýnir oss, að synd og villa hefur smeygt sér inn í kirkjurnar. Sundrung- in er synd vor mannanna, en Guð hefur áreiðanlega ætlazt til þess, að mennirnir þjónuðu honum í óendanlegri marg- I
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Víðförli

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.