Víðförli - 01.11.1954, Side 44

Víðförli - 01.11.1954, Side 44
42 VÍÐFÖRLI ekki síður. Spurul augu hennar hvíla einnig á oss, fast og alvarlega. Framtíðin mun finna þær málsvarnir, sem til eru fyrir því, hve lengi hefur dregizt að leitast við að rétta þann hlut, sem hér var fyrir borð borinn. Og vér, sem nú erum ofar moldu, megum allshugar þakka það, að hér hefur á síðustu áratugum ekki verið ráðist í neina þá mannvirkja- gerð, sem betur væri ógerð. Því meiri er ábyrgðin, sem á oss hvílir. Það hefur verið beðið eftir oss. Hvers vegna? Erum vér maklegir þess? Reynumst vér menn til þess að lifa þessi tímamót, fitja upp á nýjum þætti og taka nýja stefnu fyrir Skálholts hönd? Eitt er víst: Takist illa til um þau ráð, sem nú verða ráð- in og framkvæmd, þá verður það trauðla eða ekki fyrir- gefið um ókomin ár. Vér höfum tækifæri, sem engir aðrir fá. Vei oss, ef það nýtist oss til ámælis. Oss er vandi á höndum. Það verðum vér að gera oss ljóst. Það er fyrsta krafan, sem vér verðum að taka til greina og lí ta, þegar til aðgerða dregur hér í Skálholti. Klutdeild í minningum Skálholts á hvert mannsbarn á landi hér, sem veit til sín sem Islendings. En það er kirkj- an, sem hefur gefið þjóðinni þessar minningar, kirkjan, sem gerði Skálholt að öndvegi þjóðarsögunnar. Kirkjan á þess vegna gagnveg að hugskoti þjóðarinnar, þar sem Skál- holtsstaður er og helgi hans. Oss verður það oft, prestum nútímans, þegar andlegt þrýngbýli þessara umsvifa- og umrótstíma sezt að og oss þykir gerast þröngt fyrir dyrum kirkjunnar, að minna á söguna, allt það, sem þjóðin má muna við kirkju landsins og klerka hennar, þegar á allt er litið.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Víðförli

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.