Víðförli - 01.11.1954, Side 45

Víðförli - 01.11.1954, Side 45
SKÁLHOLT Á TÍMAMÓTUM 43 Skálholt — nafnið eitt er hverjum vakandi íslendingi áhri ameiri prédikun yfir þetta stef en hundrað stólræður. Enda hefur sýnt sig, að tekizt hefur að hrinda af stað allal- mennri þjóðarvakningu um Skálholt. Hún gæti eflzt enn að miklum mun. Og hún gæti, ef rétt væri á haldið, orðið að ki k'ulegri vakningu. Endurreisn Skálholts getur lyft kirkj- unni, hún lyftist í heild að sama skapi sem það rís. Vér stöndum m.ö.o. ekki frammi fyrir Grettistaki, er glevpi þá aflsmuni, sem vér eigum, heldur er oss fengin lyftistöng. Höfum vér komið auga á þetta? Höfum vér skilið það? Ef vér látum oss ekki skiljast þetta, skynjum ekki þessa hhð á því tækifæri, sem bíður vor á þessum tímamótum, þá þykir mér örvænt, að íslenzk kristni komandi tíma geti nokkru sinni fyrirgefið það. Kirkjan á Skálholt. Það er mikil auðlegð — þótt land heilagrar Péturskirkju, föðurleifð Gissurar, sé undan skil- ið, sú eign er í flokki jarðneskra fjársjóða, en um slíka f ársjóðu segir, eins og kunnugt er, að þeim eyði ekki að- eins mölur og ryð, heldur geti þjófar lagt á þá hendur. Kirkian á minningar Skálholts og helgi þess. Þeim auoi verður hún ekki svipt. Hann er ekki af þessum heimi. Sú auðlegð leggur það löghald á þennan stað fyrir kirkjunnar hönd, sem ekki er auðið að brigða af neinu valdi, nema ef vera skyldi vangát eða hugleysi kirkjunnar sjálfrar. Skálholtsfélagið hefur talið það hlutverk sitt fyrst og fremst að vekja athygli á þessu og vinna það inn í með- vitund kirkjunnar og þjóðarinnar. Það hefur verið talað um endurreisn hér af ýmsu tagi og margt verið nefnt, er staðnum mætti til sóma verða, nytsamleg bú og gagnlegir skólar. Slíkt eru mál fyrir sig og að jafnaði eru þess konar uppástungur af góðum huga sprottnar, svo langt sem þær
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Víðförli

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.