Víðförli - 01.11.1954, Blaðsíða 49

Víðförli - 01.11.1954, Blaðsíða 49
SKÁLHOLT Á TÍMAMÓTUM 47 legri og betri — að hann fái ákveðið umdæmi og annist þar aila biskupslega umsýslu. Hann myndi m. ö.o. hafa umsjón með kirkjum og fjárhaldi þeirra í biskupsdæmi sínu (en eðlilegt væri, að það næði yfir biskupsdæmið forna að mestu), líta eftir kristnihaldi, annast vísitazíur, vígja kirkj- ur og presta og hafa milligöngu um þau mál kirkjunnar, sem undir Stjórnarráð heyra, þó þannig, að biskupinn yrir Islandi ætti um þau atkvæði jafnframt, því að hann myndi eftir sem áður vera ráðunautur ríkisstjórnar í kirkju- málum. Þetta yrði að ákveða nánar með reglugerð a grund- velli settra laga. Vitanlega myndi Hólastaður koma í kjölfar Skálholts með ámóta viðrétting. Til álita þykir mér koma, að þessir bisk- upar báðir væru eo ipso prófastar hvor í sínu héraði, ef slíkt þætti horfa til einhvers hagræðis. En hvað sem Hólum líður, þá þarf hér í Skálholti tví- mælalaust að vera kirkjuprestur við hlið biskups. Presta- kallið er víðlent og á fyrir sér að verða fjölmennt. Það þarfnast sinnar þjónustu. Þau störf, sem biskupi staðarins verða ætluð, — en starfslaus titil-biskup í Skálholti væri hvorki til gagns né sæmdar, — fela í sér miklar fjarvistir. Staðurinn yrði þá höfuðlaus langtímum saman, ef ekki væri hér kirkjuprestur, einkum á sumrum, þegar mannaferðir eru hér mestar og mikið reynir á um það, hvernig hér er setinn bekkurinn. Annað atriði er þó enn mikilvægara í þessu sambandi: Ef Skálholt á að geta orðið kirkjulegt menntasetur, þarf menn til þess að standa fyrir því. Einn maður dugir skammt. Með tveim færum mönnum hefur kirkjan hins vegar ríka möguleika, sem hún getur látið sér verða mikið úr. Engum kirkjunnar manni mun koma í hug að riúfa Guð- fræðideildina úr tengslum við Háskólann og flytja hana
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Víðförli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.