Víðförli - 01.11.1954, Blaðsíða 50

Víðförli - 01.11.1954, Blaðsíða 50
48 VÍÐFÖRLI hingað. En hitt er vitað, að þar sem guðfræðinámi er bezt fyrir komið, eru sérstakar stofnanir, pastoral-seminaria, fyrir hagnjtan undirbúning undir prestsstarfið. Slíkrar stofnunar er brýn þörf hér á landi og liggur ek.ki annað nær til umbóta á menntun prestsefna áleiðis til móts við aðrar þjóðir og auknar kröfur tímanna. Þessi stofnun á hvergi heima fremur en hér í Skálholti. Segjum, að þessi starfsskóli fyrir guðfræðikandidata (Vídalínsskóli) starfaði þrjá mánuði ársins. Þá væri eðli- legt og sjálfsagt, að efnt væri á öðrum tímum á vegum hans til námsskeiða af ýmsu tagi, svipað og gert er víða erlend- is, t.d. í hinum s.n. stiftisgörðum Svía. Sumarskólinn á Löngumýri á þessu sumri gaf góða raun. Fleiri slíka þurf- um vér að fá, a.m.k. einn hér á Suðurlandi. Prestur hér á staðnum hefði m.ö.o. ærin verkefni, ef vel væri í haginn búið og hann valinn á þann hátt, að tryggt væri, að hann væri til slíkra starfa nýtur sérstaklega, sem hann þyrfti að hafa frumkvæði um hér í samráði við biskup staðarins eða vera fær um að gegna við hans hlið. En til þess þyrfti að hafa sérlög um þetta embætti og sérstakan hátt á veitingu þess. Með þessari skipan mála væri tvennt unnið: Skálholt væri örugglega staðfest sem öndvegisstaður kirkju og þjóðar og kirkjan hefði skapað sér nýja fótfestu í þjóðlífinu, vígða véböndum þeirrar helgi, sem hvílir á þessum stað. Þá er að víkja að því, sem mest kallar að um íhugun eins og sakir standa, en það er sú kirkjubygging, sem fyrir liggur að hefja hér. Allan staðinn þarf að sjálfsögðu að byggja upp frá grunni, en þar er kirkjan fremst og miklu mestur vandi á höndum um þá framkvæmd. Sárt er til þess að vita, að hér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Víðförli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.