Víðförli - 01.11.1954, Side 54

Víðförli - 01.11.1954, Side 54
52 VÍÐFÖRLI sem bezt, er að mestum hluta af þessum rökum sprottið. Fyr- ir vakti það, að þegar öll fáanleg vitneskja væri fengin, skyldi byggingarmeistari fá málið til meðferðar og gera tillögu eða tillögur á grundvelli þeirrar vitneskju. Síðan hefði legið fyrir að taka afstöðu til slíkrar tillögu. Tæknileg og stílfræðileg vandamál eru hér ýmisleg. En engin ástæða er til að draga í efa, — um þetta styðst ég við skoðun mér miklu færari manna, ■—- að öll slík vafaatriði og vandamál verði leyst svo, að allir megi vel við una, sem af skynsemi og góðvilja taka afstöðu til málsins. Rannsóknin, sem nú er senn til lykta leidd, bendir ótví- rætt til merkilegs samhengis í sögu kirknanna hér, sýnir samband Brynjólfskirkju við hinar eldri. Það er nú óhætt að segja, að frumlínur þeirrar kirkju, sem hér stóð síðast, séu megindrættir Skálholtsdómkirkju, eins og þeir voru ná- lega frá öndverðu. Kirkja Brynjólfs hefur verið af vanefnum gerð, miðað við fyrri dómkirkjurnar. Engan veginn væri nauðsynlegt eða æskilegt að stæla hana í öllu og vitanlega kemur ekki til álita að taka þau atriði til fyrirmyndar, sem vansmíði kunna á að vera. En myndin af henni hefur grópast fast í meðvitund almennings og hún er í huga fjölda manna ímynd Skálholtsstaðar í fornum tignarbúningi sínum. Sú endurreisn, sem menn sjá hilla undir hér og dreymir um, hefur að verulegu leyti yfirbragð hennar. Eru nokkur rök fyrir því að hafa þessa staðreynd að engu? Er ekki miklu fremur full ástæða til að taka tillit til hennar og notfæra sér hana til stuðnings því vandasama kirkjubyggingarmáli, sem hér ræðir um? Einstöku menn hafa heyrzt láta uppi þá skoðun, að rétt- ast væri að reisa hina nýju kirkju einhvers staðar uppi á túnk Þær raddir virðast lækka sem óðast. Jafnvel ólíkleg-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Víðförli

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.