Víðförli - 01.11.1954, Síða 55

Víðförli - 01.11.1954, Síða 55
SKÁLHOLT Á TÍMAMÓTUM 53 ustu menn virðast teknir að sjá nú, að það væri meira en meðal staðarspjöll að fara með kirkjuna burt af sínum forn- helga grunni. En hitt hefur ekki síður ómetanlegt gildi, að hin nýja kirkia verði tengd fortíðinni náið að því er snertir stíl og gerð. Það veitir henni stórlega aukinn helgiblæ. Um þessa skoðun fer ég ekki eftir mínu viti aðallega, heldur styðzt við það, sem fram hefur komið sjálfkrafa hjá ótöldum einstak- lingum, sem að fyrrabragði hafa um málið talað við mig. Það varðar miklu, að áhugi almennings á þessum stað sé ' glæddur en ekki slæfður. Skálholtskirkja nýja þarf að verða óskabarn þjóðarinnar. Auðvitað verður ekki allt gert hér svo að öllum líki fremur en endranær. En ekkert er líklegra til þess að afla væntanlegu kirkjubyggingaráformi brautargengis með alþjóð en að hægt verði með rökum að kynna það á þennan veg: Þetta er Skálholtsdómkirkja, það er verið að endurreisa hana, byggja þjóðarhelgidóm í Skál- hohi, er a^ innri og ytri svip verður sem allra líkastur því musteri, sem helgaði staðinn á liðnum öldum. Þetta er mér ekki vafamál og ég þykist hafa talsvert fyr- ir mér í því. Vér erum ekki að reisa nýbýli hér í Skálholti og ekki að ráðast í byvgingar á einhverjum óvöldum stað. Ég er ekki fylgjandi því að herrna fortíðina. En vér komumst ekki framhjá fortíðinni hér. Söguleg rök liggja til væntanlegra framkvæmda hér og þeim rökum verður ekki hnekkt né úr veri rutt. Vér erum á þessum vettvangi að treysta samhengi íslenzkrar sögu, tengja fortíð og framtíð. Sú meðalganga er vandas"m, kre^st aðgáts og þegnskapar. Vér getum sttiðst við ríka erfð og trausta hefð, sem aldirnar hafa skapað og rækt. Getur verið áhorfsmál að hagnýta sér þetta? Hvað sem framtíðin kann að segja um athafnir vorar,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Víðförli

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.