Víðförli - 01.11.1954, Page 73

Víðförli - 01.11.1954, Page 73
SKÖPUNARSAGA OG SKÖPUNARTRÚ 71 gera hvert mannsbarn vart við sig, til þess að laða huga þess og vilja til sín, til eilífs samfélags við sig. Biblían er kristnum mönnum það vitni um Guð, sem trú- arlíf þeirra, já, líf þeirra yfirleitt byggist á, og úrslitaorð þess vitnisburðar er Jesús Kristur, eins og hann er boðaður í Nýja testamentinu. Guð Biblíunnar, Guð Jesú Krists, er faðir og almáttugur skapari himins og jarðar og allra hluta sýnilegra og ósýni- legra. Þessum Guði játast kristnir menn í trú sinni. Hvað felur þessi fyrsta grein kristinnar trúarjátningar í sér? Því svarar Lúther í barnafræðum sínum á þann veg, að það verður ekki gert á einfaldari hátt: „Eg trúi á Guð, föður almáttugan, skapara himins og jarð- ar. Hvað er það? Svar: Ég trúi, að Guð hafi skapað mig og allar skepnur, hafi gefið mér líkama og sál, augu og eyru og alla limi, skynsemi og öll skilningarvit og haldi því enn við . . . Sjái mér ríkulega og daglega fyrir öllum þörfum og fæðslu þessa líkama og lífs, verndi mig gegn allri hættu og gæti mín og varðveiti mig frá öllu illu. Og þetta allt af ein- skærri, föðurlegri, guðlegri gæzku og miskunn, án allrar minnar verðskuldunar og tilverknaðar. En fvrir allt þetta er ég skyldugur að þakka honum og vegsama hann, þjóna honum og hlýða. Það er vissulega satt.“ Það er í augum uppi, að þessi orð eru persónuleg trúar- játning og ekki nein fræðileg formúla. Þau lýsa meðvitund um Guð og um föðurlega afstöðu hans til mannsins. Lífið er þegið úr hendi Skaparans og allt, sem lífinu heyrir, það er gjöf, sem er afhent af örlátri miskunnsemi hins góða föður. Þessa gjöf er skylt að meta cg þakka með því að veg- sama, þjóna og hlýða þessum mætti, og það er gert m.a. með
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Víðförli

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.