Víðförli - 01.11.1954, Side 86

Víðförli - 01.11.1954, Side 86
84 VÍÐFÖRLI skilningi á lögmálinu, sem er fallinn úr gildi með öðru því í hinum gamla sáttmála, sem hefur rýmt fyrir hinum nýja. Vér kristnir menn erum frá byrjun lausir allra mála við þessa beinagrind. Það er ekki heimsmynd nútímavís- inda, sem hefur leyst oss frá henni, heldur Kristur og hans hjálpræðisverk. Dagatalið er einskonar stevpumót, sem efni sköpunarsögunnar er rennt í. Það sakar ekki listaverkið, þótt mótinu sé kastað, þegar tími er til kominn. Barnið lifir þótt reifarnir fúni. Það er fávíslegt að geta ekki gert grein armun á móti og listaverki, barni og reifum, og skaðsam- legt. Slíkrar fávísi hefur sköpunarsagan goldið og er mál að því linni. Dagatalið tilheyrir ekki boðskap sköpunarsögunnar, held- ur búningi boðskaparins. Raddblær þess manns, sem flutti hana fyrst, skiptir oss engu nú. Tungan, sem hann talaði, letrið, sem hann notaði, voru hjálpargögn, nauðsynleg til þess að samtíðarmenn skildu hann. Hann hlaut og að miða við skoðanir samtímamanna um þessa heims hluti og að nokkru leyti við tímabundinn trúarskilning. Allt þetta eru reifar, mót, búningur, mikilvægt í sjálfu sér sem söguleg atriði, en snertir ekki kjarna málsins, innihaldið, boðskap- inn, það trúarlega meginerindi, sem þessum boðbera Guðs var falið að túlka og öllum kynslóðum er jafnnákomið og mikilvægt og kynslóð hans: Lífið er gjöf guðlegrar, skap- andi gæzku, tilveran er á guðlegu viti byggð. Þeir, sem telja sig ekki geta tekið þennan boðskap gildan, byggja ekki um það á neinum vísindalegum niðurstöðum, hvorki eldri né yngri, heldur er orsökin sú, að Guð er þeim ekki annað en ólíkleg tilgáta, ekki lifandi veruleiki, þeir hafa ekki reynslu fyrir öðru. Trúin á Guð, föður almáttugan, skapara himins og jarð- ar, er ekki örþrifaráð andlegra fáráðlinga til þess að gera
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Víðförli

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.