Víðförli - 01.11.1954, Síða 99

Víðförli - 01.11.1954, Síða 99
ALÞJÓÐLEGT KIRKJUÞING AÐ EVANSTON 97 guðir. Ég get talað að mestu gagni um það fólk, þá erfi- kenningu og skilning á fagnaðarerindinu, sem mér er kunn- ugastur. — Aðstæður þær, sem vér höfum búið við, valda því, að hin kristna von beinist einkum að lífinu í dag. Guð- fræðin hefur síður fengizt við Biblíu og erfikenningar, heldur reynt að bæta úr óréttlæti á þjóðfélagslegu og stjórn- málalegu sviði. En þessi guðfræði gleymir hvorki dóminum né hinu eilífa lífi, en aðaltraust hennar hefur verið á Guðs náð frá degi til dags, og hún hefur lagt áherzlu á skyldu hvers kristins manns til að lifa sem einlægur fylgjandi Jesú Krists. Svo langt sem þetta nær, er þetta kristin kenning, en vér verðum að varast að blanda saman lífsháttum vorum og Guðs vilja. Einnig verður að varast að líta á Guð sem tryggingu fyrir því, að framkvæmd áhugamála vorra takist. Guðs vegir eru ekki vorir vegir og hans hugsanir ekki vor- ar hugsanir. Nvorðnir atburðir ættu að minna oss á, að það eru engin merki þess, að saga þessa heims hafi hreinsazt af hinu illa og nálgist óðum fullkomnun. Þvert á móti, sér- hver nýr áfangi felur í sér nýja hættu og nýja mynd spill- igar. En minnumst þess, að endir allra hluta er í Guðs hendi. Prófessor Sehlink hóf mál sitt á því að rekja boðskap Nýja testamentisins um endalok heimsins og þær þrenging- ar, sem undan fari. Og hvar sem talað sé um Krist sem von heimsins, þá sé ávallt jafnframt talað um endalok heimsins. Heimurinn reynir að verja sjálfan sig með vonum um ódauðleika, en samt er það augljóst, að menn nútímans eru hræddir um, að mannkynið sé dauðadæmt. Otti nútíma- mannsins er ótti við menn, sem kunna að misnota vald sitt. Aftur á móti talar Nýja testamentið um, að það sé Guð, sem standi á bak við endalok heimsins. Þau eru dagur dóms G”ðs, og þar er það Kristur, sem dæmir. Hvernig þorum við þá að tala um Krist sem von heimsins? Von bundin við
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Víðförli

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.