Víðförli - 01.11.1954, Blaðsíða 100

Víðförli - 01.11.1954, Blaðsíða 100
98 VÍÐFÖRLI þennan heim á ekkert skylt við von á Krist, því að Kristur er endalok vona heimsins. Meginspurningin er ekki sú, hvort oss takist að forða stríði eða hörmungum, heldur: hvar stöndum vér í Guðs augum? Oss stendur ekki ógn af mönn- um, heldur Guði, en undan hans dómi kemst enginn. Krist- ur er von heimsins, af því að hann var krossfestur vor vegna og reistur upp frá dauðum. Hann sigraði afl syndarinnar og dauðans til þess að þeir, sem á hann trúa, verði einnig sig- urvegarar. Hann kemur aftur sem endurlausnari og dómari. Hann er frumburður nýrrar sköpunar. Endurlausnin hefur þ"gar hafizt fyrir fagnaðarerindið. Ef þannig einhver er í K’ isti, er hann ný skepna, hið gamla varð að engu, allt er orðið nýtt. Vonin leiðir af sér boðun fagnaðarerindisins til endi- marka jarðarinnar. Enginn getur geymt vonina þegjandi með sjálfum sér án þess að glata henni. Einnig leiðir hún af sór ábyrgðartilfinningu kristins manns á þjóðfélagsskipan- inni. Þetta allt setur hinn kristna mann í skuld við alla menn, en þó er hann öllum mönnum óháður. Réttlæti í þess- um heimi er í sjálfu sér ekki réttlæti frammi fyrir Guði. Baráttan fyrir réttlátri skipan í þjóðfélaginu kemur ekki á ríki Krists á þessari jörð, né myndar nýja sköpun. Ríki Krists kemur aðeins fyrir fagnaðarerindið. Samfélag heil- agra er hin nýja sköpun. Guð varðveitir þennan heira, til þess að fyrir fagnaðarerindið megi veitast frelsun. Hann býður ekki frelsi, til þess að heimurinn varðveitist. Vér prédikum ekki fagnaðarerindið til þess að koma á þessa heiras réttlæti. Þvert á móti reynum vér að koma á réttlæti, til þess að vér getum prédikað fagnaðarerindið. Það hefur a’ltaf verið freisting kirkiunnar, að menn misskilii þessa staðreynd. Og þetta er einnig freisting fyrir Alheimsráð kirkna. Gleymum ekki, að Drottinn sagði: Himinn og jörð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Víðförli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.