Ný félagsrit - 01.01.1873, Side 14
14
Um jarðyrkjuskóla.
þess, aí) svell geti ekki sett sig á tiinif) á vetrinn og gjört
þar kal, efiur ísbruna. þegar þetta er búib, er sáfe höfrum
í teiginn, þeir eru harfaöir nibur í moldina, síöan er sáb
grasfræinu og 25 til 32 pund höfb í teiginn. Ofaná gras-
fræib má eigi koma nein mold, því hún mundi kæfa þab
nifcur, hversu lítil sem hún væri; þessvegna er dreginn
valtari yfir reitinn, og moldinni þjappab saman meb honum.
Jarbyrkju-verkfæri þetta, valtarinn, eöa sem Danir og Norö-
menn kalla Tromle, er sívalt, og veltist um kríng á
járnás, þab er haft til af> þjappa saman lausri mold, þegar
búib er ab sá. Grasfræiö hefir lítinn vöxt þab hib sama
ár sem því er sáb, því fær mabur lítib gagn af því þab
árib, og þessvegna sáir mabur höfrum í sama reitinn
mebfram, og þegar þeir eru svo vaxnir ab þeir ætla ab
fara ab frævast, eru þeir slegnir. þetta er optast til góbs
hagnabar, því hafrarnir vaxa vel og gefa gott hey, þeir
eru og til skjöls fyrir hina úngu grasfræs-nál, sem er opt
svo veik, ab hún getur aubveldlega kulnab út á köldum
vornóttum. Eptir ab búib er ab slá hafra-grasib, fær mabur
opt mikla há af grasfræinu. þah grasfræ, sem mest er
haft til útsábs í Noregi, er einskonar puntur, sem almennt
er kallab Timotheusgras (Phleum pratense1); þab vex vel
nærfellt í allskonar jörb. Pundib af því fræi kostar 16
til 24 sk. danska. þegar búib er ab sá grasfræi í engib,
er þab látib bera gras í 6 ár; þar eptir skal plægja á
ný, og fara meb sem ábur er greint. — A sama hátt er
farib meb alla hina reitina í túninu, svo ab þegar gras-
fræi er sáb í fyrsta teig (Nr. 1), þá hefir annar teigur
(Nr. 2) bygg, þribi teigur (Nr. 3) kartöplnr eba næpur,
’) Mohr og Oddur Hjaltalín telja það meðal íslenzkra grasategunda,
en hafa ekkert íslen/.kt nafn á þvi.