Ný félagsrit - 01.01.1873, Page 34
34
Fáein orð nm ábnrð.
sem vér neybumst til ab hafa áburið vorn til eldsneytis;
vér fáum eigi einúngis minna gras ár hvert, en vér hef&um
getað fengib ef vér hefíium borih allt taíiS á túnife, heldur
og veríiur jörSin ávallt snaubari a?) efnum þeim, er jurt-
irnar þurfa til næríngar sér, því tabib, sem vér brennum,
hefir í sér einmitt þau hin sömu efni sem grasií). Askan,
sem eptir verSur af tabinu, hefir þú mörg nærandi efni í
sér, þú mörg af þeim rjúki burtu vi& brennsluna, svo
túniS yrbi eigi svo fljútt magurt, ef þaS fengi hana aptur;
en slíkt er ekki tí&kafe, því optast er þaí) si&ur á bæjunum,
a& fúlk ber öskuna beint í Iækinn og Iækurinn flytur hana
meí) sér til sjáfar, e&a þá, ab hún er borin í haug, sem
látinn er standa og ávallt stækka um aldur og æfi, án
þess hann sé nota&ur til neins. Hi& fyrra mun þú vera
mest tí&ka&. A útengi má sjá þess ljúsastan vott, hver
áhrif þa& hefir á jör&ina a& flytja hey burtu þa&an ár
eptir ár, án þess a& bera nokku& á hana aptur. Fúlk
ney&ist opt til a& láta engjar sínar úslegnar eitt e&a tvö
ár í senn, og slá þær einúngis anna&hvort ár e&a þri&ja
hvert, því þa& svarar ekki kostna&i a& fara yfir þær á
hverju ári; þær eru þá opt svo snöggar, a& ljáförin sýna
sig ári& eptir þar sem slegi& var ári& fyrir.
Ma&ur mætti hugsa sér, a& grasteigar þeir, e&a engjar,
sem alltaf eru slegnar ár eptir ár án þess a& fá nokkurn
ábur& á sig, hlyti a& endíngu a& ver&a svo öldúngis út-
sognar, a& ekkert gras gæti vaxi& þar lengur, en þetta
ver&ur þú aldrei svo, því stundum fá jurtirnar nokku&
frjúfgunarefni úr ábur&inum frá gripum þeim, sem gánga
þar á beit, þú þa& sé líti&, stundum færir vatn þa&, er
rennur yfir engjarnar, ýmisleg efni me& sér ofan úr fjalls-
hlí&unum; þar a& auki uppleysast smásaman ymsar jar&ar
tegundir og steina, sem á engjunum eru. Me& rign-