Ný félagsrit - 01.01.1873, Síða 46

Ný félagsrit - 01.01.1873, Síða 46
46 Fáein orð um áburð. Ta&iS á mafrnr helzt ah jafna út og blanda meb mold tYÍsvar í viku; þá er mokafcur í sundur haugur sá, er safnazt hefir saman, og jafnabur út yfir gúlfib í haugs- húsinu, en þú ei lengra út, en a& þakib nái hérumbil hálfa eba heila alin út yfir áburbarhauginn, svo ab vatn þab, er rennur af þakinu, komi eigi á ábur&inn. f>ar sem eru veggir á haugshúsinu, er dýngjan látin ná út ab þeim. þegar búib er ab jafna áburbinn út yfir, ber mabur þura mold út yfir allan hauginn og jafnar hana vel yfir al)t. Mold sú, sem á ab koma í áburfeinn, á ab vera svo mikil, ab hún sö hérumbil partur á múti tabinu. Bezt er, ab áburburinn sé sem fastast þjappabur saman, svo ab sem minnst af lopti geti komizt inn í hann, og til þess er víba hafbur sá vani, ab tevma hesta fram og aptur yfir áburbar- hauginn, einusinni eba tvisvar í hverri viku. þegar búib er ab moka mold saman vib áburfeinn og jafna hann út, tekur mabur hlemminn af gryfjunni og dregur svo þvagib upp í byttum, hellir síban út yfir dýngj- una, og heldur því svo lengi fram, sem nokkub getur sigib nibur í hauginn. Til þess ab þvagib renni ekki út yfir hauginn, leggur mabur bryggju af áburbi utan meb á dýngjunni, svo þar verbi hærra. Gott væri ab hafa pumpu eba dælu í gryfjunni, svo ab mabur geti ausib þvagib upp meö dælu, í stabinn fyrir ab draga þab upp í byttum; en þab er ekki svo auövelt fyrir fúlk aö fá sér slíkt, og yrti því hentast fyrst um sinn ab hafa hitt rábib. HrossataiMö er fljútara ab taka í sig hita en nokkurt annab tab, sem fyr var getiö; þab ætti mabur aö minnsta kosti tvisvar eÖa þrisvar í vilsu ab jafna út og blanda me& mold, til þess a& missa sem minnst af kraptinum úr því, og til þess a& varna viö, a& allt of mikill hiti geti
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155

x

Ný félagsrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.